Merki: Bæjarstjórn

Framtíðarsýn samgangna

Bæjarstjóri fór yfir stöðu og framtíðarsýn samgangna við Vestmannaeyjar á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku, m.a. stöðu samgangna á sjó, áskoranir og tækifæri, Landeyjahöfn,...

Niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar

Forseti bæjarstjórnar Elís Jónsson las upp niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2020 á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku, helstu niðurstöður...

Taprekstur í fyrsta skipti í 14 ár

Í fyrsta skipti í 14 ár eða frá síðustu stjórnartíð vinstri manna, er taprekstur á sveitarsjóði Vestmannaeyjabæjar nú staðreynd og slakasta heildarrekstrarniðurstaða Vestmannaeyjabæjar síðan...

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gærkvöldi. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri birti pistil á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar...

Umræða um ársreikninga Vestmannaeyjabæjar í beinni

Í kvöld klukkan 18:00 fer fram bæjarstjórnarfundur nr. 1571.  Fundurinn verður fjarfundur og í beinni útsendingu á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Eins og áður þá verður notast...

Lýsa áhyggjum af búnaði sem notaður er til dýpkunar

Bæjarstjóri fór yfir stöðu samgangna við Vestmannaeyjar á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjórn sendi frá sér sameiginlega bókun um þessi mál: Bæjarstjórn lýsir yfir...

Tekist á um verklag við ráðningu hafnarstjóra

Ráðning í stöðu hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Fulltrúar H og E lista hófu umræðuna með tveimur bókunum. Þar...

Bæjarstjórn í beinni

Beina útsendingu frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja, fundi 1570 má finna hér Eins og áður þá verður notast við Teams. Áhugasamir sem ekki eiga Teams aðgang...

Samningur um rekstur Herjólfs staðfestur

Bæjarstjórn fjallaði á fundi sínum á fimmtudag um þjónustusamning ríkisins við Vestmannaeyjabæ um ferjusiglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar/Þorlákshafnar sem undirritaður var af Vegagerðinni og...

Bæjarstjórn í beinni

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi í kvöld og hefst hann kl. 18:00. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu...

Lýsa áhyggjum af óvissu um rekstrarfyrkomulag Hraunbúða

Málefni Hraunbúða voru einu sinni sem oftar til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir samskiptum við forstjóra...

Nýjasta blaðið

26.07.2022

13. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X