Merki: Bæjarstjórn

Bæjarstjórn í beinni í hádeginu

Síðasti bæjarstjórnarfundur þessa kjörtímabils verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi þann 5. maí 2022 klukkan 12:00 hér má finna beina útsendingu frá fundinum. Dagskrá: Almenn erindi 1....

Óska eftir samtali við ráðamenn um byggingu nýs hjúkrunarheimilis

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Samráðshópur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), Hollvinasamtaka Hraunbúða, fulltrúa aðstandenda heimilisfólks, Félags eldri borgara og...

Rekstarafkoma Vestmannaeyjabæjar jákvæð

Á fundi sínum í gær tók bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu...

Bæjarstjórn í beinni

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1582. fundur 1582. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, 7. apríl 2022 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá: Almenn erindi 1. 202203127 -...

Eitt tæki á hvern nemanda

Spjaldtölvuinnleiðing GRV var til umræðu á fundi bæjarstórnar í vikunni sem leið en fram kom í sameiginlegri bókun bæjarstjórnar að bæjarstjórn fagnar þeim mikla...

Mikilvægt að standa vel að komu fólks

Á fundi sínum þann 16. mars sl., tók bæjarráð Vestmannaeyja fyrir málefni flóttafólks frá Úkraínu. Málið var til umræðu á fundi bæjarstjórna í vikunni...

Kanna áhuga einkaaðila um sjósundsaðstöðu

Haustið 2021 auglýsti Vestmannaeyjabær eftir tillögum að uppbyggingu aðstöðu til sjósunds í Klaufinni/Höfðavík. Arkítektafyrirtækið Undra ehf., var eina fyrirtækið sem sendi inn tillögu. Málið...

Bæjarstjórn í beinni kl. 18:00

1581. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, í dag 24. mars 2022  kl. 18:00 Beina útsendingu af fundinum og dagskrá hans má sjá...

Áhyggjur og óánægja meðal bæjarbúa

Bæjarstjórn ræddi stöðuna á Hraunbúðum og þá umræðu í samfélaginu sem verið hefur um heimilið á fundi sínum í síðustu viku. Þar sem fram...

Líflegar umræður um samgöngumál

Lífleg umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Bæjarstjóri fór yfir fund sem bæjarfulltrúar áttu með Vegagerðinni um stöðuna í Landeyjahöfn,...

Óboðleg staða á varaafli í Vestmannaeyjum

Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf var til umræð á fundi Bæjarstjórnar sem fram fór á fimmtudag. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X