Merki: Bæjarstjórn

Bæjarstjórn í beinni

Nú fer fram 1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu safnahúsi, nýtt streymi: Dagskrá: Almenn erindi 1. 202004091 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 2. 201909118 - Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar 3. 201212068...

Upptaka frá Bæjarstjórnarfundi

1559. Bæjarstjórnarfundur fór fram í gegnum fjarfundarbúnað fimmtudaginn 30. apríl klukkan 18.00, hér má nálgast uppstöku frá fundinum í tveimur hlutum, fyrir og eftir...

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019  

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að...

Viðspyrna Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 16. april sl., tillögur að viðspyrnu vegna þeirra efnahagslegu afleiðinga sem COVID-19 heimsfaraldurinn hefur og gæti valdið. Tillögurnar innihalda...

Upptaka af bæjarstjórnarfundi

1558. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram í gær kl. 18:00 hér má sjá upptöku af fundinum og dagskrá fundarins. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 202003006F - Umhverfis- og...

Fjarfundarbúnað heimilaður á fundum nefnda sveitarfélagsins

Bæjarstjórn fundaði eftir hádegi í dag þar var eitt mál til umræðu, lagabreyting á sveitarstjórnarlögum og ákvarðanir því tengt. Á grundvelli þess að ríkislögreglustjóri hefur...

Bæjarstjórnarfundur í gegnum fjarfundarbúnað

Boðað hefur verið til 1556. fundar í bæjarstjórn Vestmannaeyja, var það gert í gær á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar en fundur inn fer fram á morgun...

Lýsir þungum áhyggjum af stöðu varaafls í Vestmannaeyjum

Bæjarstjórn ræddi Við óveður í Vestmannaeyjum 14. febrúar 2020 og afleiðingar þess á fundi sínum fyrir helgi. Þar var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða. Aðfaranótt 14....

Skrýtin skrif oddvita D-listans

    Vel rekið og fjárhagslega sterkt bæjarfélag notar góða afkomu til að lækka álögur á bæjarbúa og/eða bæta þjónustuna við þá. Ekki er gengið á...

Tekist á um stjórnun hafnarinnar

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðin fimmtudag var Skipurit Vestmannaeyjahafnar til umræðu. Áður hafði verið málið verið til umfjöllunar í framkvæmda- og hafnarráði. sjá Vilja ráða stjórnanda við Höfnina...

Vinstrið er við völd

Á bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi stofnaði meirihluti H- og E- lista nýtt svið í skipuriti Vestmannaeyjabæjar og setti að nýju á stöðu hafnarstjóra, stöðu sem...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X