Merki: Bæjarstjórn
Staðfestir nauðsyn þess að innanlandsflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni
Samgöngumál voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku þar var sett fram eftirfarandi áskorun. "Bæjarstjórn Vestmannaeyja skorar á Reykjavíkurborg að láta af sífelldri...
Leiðréttingar standast ekki skoðun
Yfirlýsingar bæjarstjóra í gærdag og gærkvöldi um að Lögmannsstofa Vestmannaeyja væri ekki að kaupa húsnæði 2. hæðar Íslandsbanka af Vestmannaeyjabæ heldur beint af Íslandsbanka...
Blekkingarleikur í bæjarstjórn?
Fyrr í kvöld birtu vefmiðlar í Eyjum tilkynningu frá bæjarstjóra þar sem hún leiðréttir ranga orðanotkun á bæjarstjórnarfundi í gær varðandi kaup Vestmannaeyjabæjar á...
Bæjarstjórn í beinni
Klukkan 18:00 fer fram 1561. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu, safnahúsi. Hér má finna streymi frá fundinum ásamt dagskrá fundarins.
Dagskrá:
Almenn erindi
1. 201906119 - Kjör...
5G væðing í Vestmannaeyjum?
Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi í vikunni. Bæjarstjóri lagði fram minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og deildarstjóra tölvudeildar um möguleika...
Afgreiðslu húsnæðismála frestað
Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag. Bæjarstjóri lagði fram minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs um nokkra valkosti við húsnæðismál...
Bæjarstjórn í beinni
Nú fer fram 1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu safnahúsi,
nýtt streymi:
Dagskrá:
Almenn erindi
1. 202004091 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019
2. 201909118 - Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar
3. 201212068...
Upptaka frá Bæjarstjórnarfundi
1559. Bæjarstjórnarfundur fór fram í gegnum fjarfundarbúnað fimmtudaginn 30. apríl klukkan 18.00, hér má nálgast uppstöku frá fundinum í tveimur hlutum, fyrir og eftir...
Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019
Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að...
Viðspyrna Vestmannaeyjabæjar
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 16. april sl., tillögur að viðspyrnu vegna þeirra efnahagslegu afleiðinga sem COVID-19 heimsfaraldurinn hefur og gæti valdið.
Tillögurnar innihalda...
Upptaka af bæjarstjórnarfundi
1558. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram í gær kl. 18:00 hér má sjá upptöku af fundinum og dagskrá fundarins.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1.
202003006F - Umhverfis- og...