Jól í Baldurshaga

Í gær voru hin árlegu jól í Baldurshaga haldin. Mikið var um að vera á kvöldinu og margir sem létu veðrið ekki stoppa sig og kíktu við. Haldin var tíksusýning og voru það Flamingo, Póley og 66 gráður norður sem sýndu. Önnur fyrirtæki voru á staðnum og kynntu sínar vörur og voru með tilboð ásamt […]