Hrognin fryst dag og nótt á lokasprettinum

„Kap kom með um 1.200 tonn sem var fyrsta hráefnið okkar til hrognafrystingar á vertíðinni. Ég væri ánægður með að fá út úr þessu 150 tonn af hrognum,“ sagði Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar, síðdegis á föstudag. Kap var þá farin til veiða á nýjan leik, löndun nýhafin úr Ísleifi og í uppsjávarhúsi VSV var […]

Jólasíld VSV komin í hátíðarílátin – vaxandi spenna

Jólin nálgast og margrómuð jólasíld Vinnslustöðvarinnar er komin í fötur og bíður þess nú á lager að verða afhent eftirvæntingarfullum viðtakendum á aðventunni. Fyrir fjölda fólk eru engin jól án jólasíldarinnar. Það er alveg á hreinu. Hópur fólks vann í dag að því hörðum höndum undir þaki uppsjávarvinnslu VSV að ganga frá síldinni í merktum […]

Myndaveisla í makrílnum og síldinni heilsað

„Kap VE landaði fyrstu síld vertíðarinnar miðvikudaginn 16. september og er farin á ný til veiða fyrir austan. Núna erum við að vinna síldarfarm úr Ísleifi VE. Lokalöndun makrílvertíðarinnar var 7. september úr Ísleifi, síðan tók síldin við,“ segir Benoný Þórisson, framleiðslustjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar. Makríllinn hefur ekki verið kvaddur formlega í ár en meiri líkur en […]