Helgistund á jólum er lag desember mánaðar

Tólfta lagið og lag desembermánaðar og jafnframt síðasta lagið í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) hefur staðið fyrir undan farið ár, er að sjálfsögðu jólalag. Lagið heitir “Helgistund á jólum” og er eftir þá félaga Helga Rasmussen Tórzhamar og Sævar Helga Geirsson við texta Ólafs Týs Guðjónssonar. […]

Ég lofa eftir Albert Tórshamar er lag nóvember mánaðar

Ellefta lagið og lag nóvembermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Ég lofa” eftir Albert Tórshamar sem flytur lagið sjálfur. Lag og texti: Albert Tórshamar Trommur: Birkir Ingason Slagverk, Bassi, Gítarar, hammond og raddir: Gísli Stefánsson Hljóðblöndun og tónjöfnun: Gísli Stefánsson Söngur: Albert […]

“To the Last Man” lag október mánaðar

Tíunda lagið og lag októbermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “To the Last Man” með hljómsveitinni Merkúr. Lagið er tekið upp og mixað hjá Almættinu af Gísla Stefánssyni. Ef þú ert úr Eyjum og lumar á lagi eða texta sendu okkur endilega […]

Augnaþjófar Eyvinds og Þórhalls lag septembermánaðar

Níunda lagið og lag septembermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Augnaþjófar” eftir Eyvind Inga Steinarsson við ljóð Þórhalls Barðasonar. Það er Þórhallur sjálfur sem flytur. Lag: Eyvindur Ingi Steinarsson Ljóð: Þórhallur Barðason Söngur: Þórhallur Barðason Saxafónn: Andri Eyvindsson Brass: Einar Hallgrímur Jakobsson […]

Stefán Steindórsson samdi lag ágústmánaðar

Áttunda lagið og lag ágústmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Lof mér að fall að þínu hjarta” eftir Stefán Steindórsson en textann gerði Stefán í samvinnu við Egill Þorvarðarsson. Það er Ívar Daníels sem flytur lagið. Lag: Stefán Þór Steindórsson Texti: Stefán […]

Melgresisbrekkan – þjóðhátíðarlag BEST

BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir heldur áfram með verkefnið sitt “Eitt lag á mánuði.” Nú er komið að sjöunda laginu, lagi júlímánaðar og jafnframt þjóðhátíðarlagi BEST. Lagið heitir “Melgresisbrekkan (engin orð nógu stór)” eftir Ágúst Óskar Gústafsson við texta Geirs Reynissonar sem syngur lagið sjálfur. Það er Skipalyftan sem bíður okkur […]

Karlakór Vestmannaeyja syngur Bæjaróð

Fimmta lagið og lag maímánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Bæjaróður” eftir Sæþór Vídó í flutningi Karlakórs Vestmannaeyja. Lag og ljóð: Sæþór Vídó Söngur: Karlakór Vestmannaeyja Stjórnandi: Þórhallur Barðason Undirleikur: Kitty Kovács Útsetning: Sæþór Vídó Upptökustjórn: Gísli Stefánsson Það er Vestmannaeyjabær sem […]

Ingólfsstræti eftir Andra Eyvinds

Fjórða lagið og lag aprílmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Ingólfsstræti” eftir Eyjamanninn og Andra Eyvinds. Lag og texti: Andri Eyvindsson Söngur: Andri Eyvindsson Trommur: Birgir Nielsen Bassi og gítar: Gísli Stefánsson Hammond og hljóðgervill: Andri Eyvindsson Útsetning og upptökur: Andri Eyvindsson […]

Hver að verða síðastur að semja Goslokalagið í ár

Síðasti dagur til að senda inn tillögu að Goslokalagi ársins er næstkomandi miðvikudag 1. maí. Líkt og síðustu ár eru það BEST, Bandalag vestmanneyskra söngva- og tónskálda í samstarfi við Goslokanefnd sem halda utan um val á lagi. Framlag skal sendast á best.eyjar@gmail.com sem hljóðskjal (mp3, wav, wma, aac eða sambærilegt) ásamt texta og hljómsetningu þess. Útskrifuð […]

Engin síld, enginn makríll, engin loðna – eftir Ágúst Halldórsson

Þriðja lagið og lag marsmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Engin síld, enginn makríll, engin loðna” eftir Eyjamanninn og sjómanninn Ágúst Halldórsson. Bráðskemmtilegt og grípandi lag sem á svo sannarlega vel við þessa dagana. Lag og texti: Ágúst Halldórsson Söngur: Ágúst Halldórsson […]