ÍBV mætir Keflavík í dag

Einn leikur fer fram í Bestu-deild karla í knattpsyrnu í dag en það er ÍBV sem fær Keflavík í heimsókn á Hásteinsvelli klukkan 16:00. Eyjamenn eru í 8. sæti deildarinnar með 16 stig úr 14 leikjum á meðan Keflvíkingar sitja á botninum með 9 stig. (meira…)

Mæta Valsmönnum í dag

Í dag fara fram þrír leikir í Bestu-deild karla. ÍBV fær Val í heimsókn á Hásteinsvöll, en sem stendur eru Valsmenn í öðru sæti deildarinnar með 26 stig og ÍBV í því ellefta og næst neðsta með 10 stig. Leikir dagsins í Bestu-deild karla: 14:00 ÍBV-Valur (Hásteinsvöllur) 17:00 KR-KA (Meistaravellir) 19:15 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur) (meira…)

Mæta Fylki í Árbænum

Þrír leikir eru spilaðir í 10. umferð Bestu deildar karla í dag en Fylkir og ÍBV mætast klukkan 17:00 í Árbænum. ÍBV liðið situr í næst neðsta sæti deildarinnar með sex stig úr 8 leikjum. Fylkir er á svipuðum slóðum í níunda sæti með sjö stig. Bæði lið þurfa á stigum að halda til að […]

ÍBV mætir Fram í Bestu deild karla í dag

ÍBV mætir Fram í fimmtu umferð Bestu deild karla í dag. Eftir fjórar umferðir situr ÍBV í 6 sæti með 6 stig og Fram er á botni deildarinnar með 2 stig. Leikurinn fer fram í Úlfarsárdalnum kl. 18.00 og er einnig sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. (meira…)

ÍBV mætir KA í dag fyrir norðan

Þrír leikir verða spilaðir í annarri umferð Bestu deildarinnar í dag. ÍBV mætir KA fyrir norðan kl. 16:00 á Greifavellinum. Leikurinn er sýndur í beinni á Besta deildin2. Aðrir leikir á dagskrá eru Keflavík-KR kl. 14:00 FH-Stjarnan kl. 16:00     (meira…)

Mikilvægur sigur á heimavelli (myndir)

ÍBV vann mikilvægan 2-1 sigur á Keflavík á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Þetta er annar sigur strákanna í röð í úrslitakeppni neðri hluta deildarinnar. ÍBV er sem stendur sex stigum frá fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. ÍBV komst yfir snemma leiks þegar Alex Freyr Hilmarsson skoraði úr […]

Dýrmæt stig í baráttuleik

ÍBV hafði betur, 2:1 gegn FH í fyrsta leiknum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla á Hásteinsvelli í dag.  Hart var barist enda mikið í húfi fyrir bæði lið, FH í fallsæti með 19 stig og ÍBV sæti ofar með 20. Mörk ÍBV skoruðu  Telmo Castanheira og  Eiður Aron Sigurbjörnsson. Með sigrinum er ÍBV […]

FH í heimsókn á Hásteinsvelli

ÍBV tekur á móti FH á Hásteinsvelli í dag í neðri hluta Bestu deildar karla. ÍBV situr sem stendur í 3. sæti riðilsins með 20 stig en FH-ingar hafa náð í einu stigi minna og sitja í 5. sæti sem jafnframt er fallsæti úr Bestu deildinni. Það er því ljóst að mikið er undir á […]

Breiðablik – ÍBV : 3-0

Nú stendur yfir leikur ÍBV og Breiðabliks í Kópavogi, töluverður styrkleikamunur er á liðunum og tölfræðilega séð er líklegra að Blikar fari með sigur af hólmi, hins vegar getur allt gerst í boltanum og ÍBV liðið á mikið undir. ÍBV er nú í 9. sæti Bestu deildarinnar og ljóst er að liðið mun spila í […]

ÍBV sigraði 3 -1

ÍBV tók á móti Stjörnunni úr Garðabæ í leik dagsins og fór með sigur af hólmi, 3-1. ÍBV lenti undir á 23. mínútu þegar Einar Karl Ingvarsson skoraði fyrsta mark Stjörnunnar og leiksins. En Eyjamenn náðu yfirhöndinni aftur með tvennu frá Andra Rúnari Bjarnasyni með stuttu millibili;  á 39. og 41. mínútu leiksins, Og leiddu […]