Mikið stuð á CCR tónleikum (myndir)

Félagarnir í CCR Bandinu / Huldumenn Sigurgeir Sigmunds gítarleikari, Biggi Gildra Haralds söngvari, Biggi Nielsen trommuleikari og Ingimundur Benjamín bassaleikari stóðu fyrir skemmtilegum tónleikum í gærkvöldi þar sem færri komust að en vildu. Tónleikarnir fóru fram í kró á skipasandi þar sem þeir félagar fluttu bestu lög John Fogerty og félaga í Creedence Clearwater Revival. […]

Creedence Heiðurstónleikar framundan í Eyjum

Já þið lásuð rétt, félagarnir í CCR Bandinu / Huldumenn Sigurgeir Sigmunds gítarleikari, Biggi Gildra Haralds söngvari, Biggi Nielsen trommuleikari og Ingimundur Benjamín bassaleikari ætla að telja í bestu lög John Fogerty og félaga í Creedence Clearwater Revival laugardaginn 4. Sept í Tónleikakrónni á Skipasandi ( Strandvegi 72 ) Miðasala er í fullum gangi í […]

Ungt fólk í tónlist og gamlir hundar á Háaloftinu í kvöld

„Ungt fólk í tónlist og gamlir hundar” er yfirskrift tónleika sem haldnir verða á Háaloftinu í kvöld, föstudagskvöldið 21. september. Þar mun Hljómsveit Bigga Nielsen koma fram ásamt Skólalúðrasveit Vestmannaeyja ( eldri og yngri ). „Hljómsveit Bigga Nielsen samanstendur af tónlistarmönnum í fremstu röð á Íslandi og er það mikill fengur fyrir þá að fá […]

Biggi Nielsen gefur út Ég veit þú kemur

Trommuleikarinn góðkunni gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 2016 Svartur 2 og vakti hún verðskuldaða athygli. Ný plata Útiklefinn er væntanleg í lok september og er Biggi á svipuðum slóðum og á þeirri fyrri undir Acid Jazz og Fönk áhrifum. Sem fyrr eru landsþekktir hljóðfæraleikarar með Bigga á þessari plötu. Fyrsta lagið sem við fáum […]