Bílprófið gefur meira frelsi

Það er stór áfangi í lífi hvers manns að taka bílpróf. Eyjafréttir tóku fjóra krakka tali sem tóku bílpróf á árinu og eru meira en sátt. Meira frelsi segja þau og öll sjá fyrir sér draumabílinn. Jason Stefánsson            Fjölskylda? Foreldrar, stjúpforeldrar, tvær systur og hundur. Hvenær fékkstu bílpróf? 26. janúar […]