Það er auðveldara að eyða peningunum en afla þeirra!

Heimspekin í Nýju Lífi á vel við núna sem endra nær Til þess að veita framúrskarandi þjónustu við nýsköpun, eldri borgara, barnafjölskyldur og íþrótta- og tómstundastarf þá er lykilatriði að sveitarfélagið búi yfir sterkum samfélagssjóði sem gefur af sér jákvæða ávöxtun til komandi kynslóða. Í grein sem leiðtogar meirihlutans birtu nýlega um fjármála(ó)reiðu bæjarins staðfesta […]

Er fjármálastjórn Reykjavíkur fyrirmynd núverandi meirihluta?

Þó svo að ég hafi flutt erlendis fyrir mörgum árum síðan þá hef fylgst vel með Vestmannaeyjum og verið gríðarlega stoltur yfir þeim árangri sem bærinn náði frá árinu 2006 . En nú þykir mér leitt að sjá hvernig farið er með þá góðu fjármuni sem fékkst við söluna á hlutnum í Hitaveitu Suðurnesja. Mjólkurkúin […]