Lundaballi 2021 frestað
Í ljósi mikillar óvissu í samfélaginu vegna Covid-19 og viðvarandi sótttvarnartakmarkana, höfum við ákveðið að fresta Lundaballinu – Uppskeruhátíð bjargveiðimanna 2021, sem fyrirhugað var að halda 25. september næstkomandi. Þar sem við Brandarar höfum verið að vinna sleitulaust að skemmtiatriðum fyrir Lundaballið síðustu tvö ár vonum við að okkur verði sýnt það traust að fá […]
Veiðar á flugfýl og súluungum bannaðar?
Gömul hefð Fyrr á tíð tíðkaðist það á hverju heimili á stórum svæðum, sérstaklega undir Eyjafjöllum, að veiða fýlsunga til vetrarins. Þá hefur veiði á súluungum í úteyjum lengi tíðkast í Vestmannaeyjum. Súlu er að finna í þremur eyjum hér í grenndinni; í Súlnaskeri, Brandinum og Hellisey. Víða er þessum sið enn viðhaldið, hefðanna vegna […]