Sjálfstæðismenn rukka Bjarna um efndir

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi skorar á formann flokksins, Bjarna Benediktsson, að efna gefin loforð um að gera Guðrúnu Hafsteinsdóttur að ráðherra. Þetta kemur fram í áskorun kjördæmisráð sendi frá sér í vikunni þar segir einnig. “Samkvæmt ítrustu túlkunum á hinum svokölluðum „12-18 mánuðum,” þá er tíminn runninn upp, og rúmleg það. Suðurkjördæmi var eina landsbyggðarkjördæmið […]