Að duga eða drepast
Ég var að ljúka við bók Bjarna Jónassonar “Að duga eða drepast“ og hafði gaman af. Bjarni segir vel frá og er heiðarlegur í skrifum sínum. Hann segir hreint út það sem honum býr í brjósti og gerir enga tilraun til að hlífa sjálfum sér frekar en öðrum. Það er eftirtektarvert og vekur aðdáun hversu […]
Bjarni Jónasson gefur út bók – Að duga eða drepast
Bjarni Jónasson hefur víða komið við á lífsleiðinni, sótti sjóinn sem háseti, kokkur, vélstjóri og stýrimaður, rak flugfélag, útvarpsstöð, fór fyrir framboðslista í bæjarstjórnarkosningum og kenndi í mörg ár svo það helsta sé nefnt. Hann er borinn og barnfæddur Eyjamaður, kominn á níræðisaldur og nú bætir hann enn einni rósinni í hnappagatið. Er að gefa […]