Merki: Björgunarfélag Vestmannaeyja

Skrúfan fer ekki á Vigtartorg

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja lá fyrir erindi frá frá stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja um staðsetningu minnismerkis Þórs. Fram kemur í erindinu að Stjórn...

Óttast afleiðingar nýrrar reglugerðar um skotelda

Starfshópur dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis og auðlindaráðherra hefur skilað tillögum hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum á lýðheilsu og loftgæði vegna mengunar af völdum...

Nýtt björgunarskip til Eyja

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. Tillagan gerir ráð fyrir að 150...

Tæplega 300 fóru í útsýnisflug

Tæplega 300 manns skelltu sér í stórkostlegt útsýnisflug yfir Heimaey um liðna helgi og styrktu þannig um leið við Björgunarfélag Vestmannaeyja. Arnór Arnórsson formaður...

Þyrluflugi haldið áfram á morgun

Björgunarfélag Vestmannaeyja þakkar frábærar móttökur á þyrlufluginu og vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að halda áfram á morgun, sunnudag. Byrjað verður klukkan 11:00...

Þyrluflug yfir Heimaey

Laugardaginn 6. júní frá kl. 13:00 verður boðið upp á stórkostlegt útsýnisflug yfir hina fögru Heimaey. Flogið verður frá Vestmannaeyjaflugvelli og tekin stór hringur...

Kom sér í sjálfheldu í Dalfjalli

Björgunarfélag Vestmannaeyja var boðað út í dag til að aðstoða einstakling sem var í sjálfheldu bak við Dalfjallið í skriðu. Engin hætta var á...

Björgunarfélag Vestmannaeyja frestar aðalfundi

Samkvæmt lögum félagsins á aðalfundur okkar að vera haldinn fyrir 30 apríl ár hvert, en í ljósi samkomubanns verður aðalfundur Björgunarfélagsins og bátasjóðsins frestað...

Sinntu á fjórða tug verkefna (myndir)

Veður er farið að ganga veruleg niður í Vestmannaeyjum og engar aðstoðarbeiðnir borist tið aðgerðastjórnar síða um kl. 11. Aðgerðastjórn hætti því störfum kl....

Veðrið gæti haldist stöðugt svona næstu 2-3 tímana

Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja segir í samtali við Eyjafréttir að búast megi við því að veðrið gæti haldist stöðugt svona næstu 2-3 tímana....

18 útköll í nótt – myndir

Veðurofsinn í Vestmannaeyjum virðist nú vera að nálgast hámark. Það kemur fram á facebook síðu Lögreglunnar að Viðbragðsaðilum hafi borist 18 útköll. Fyrstu útköllin...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X