Hafa sinnt tveimur útköllum
Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa sinnt tveimur útköllum það sem af er degi en í báðum tilfellum var um foktjón að ræða. Arnór Arnórsson formaður félagsins segir veður tekið að lægja eins og spár gerður ráð fyrir. En meðal vindhraði náði 36 m/s og 45 m/s í hviðum. Arnór hvetur fólk til að fara varlega því víða er […]
Sinntu einu útkalli í nótt
Vonskuveður gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt eins og spáð hafi verið. Meðalvindhraði fór á Stórhöfða fór í 35 m/s og 46 m/s í hviðum á fimmta tímanum í nótt. Björgunarfélag Vestmanneyja sinnti einu útkalli um það leiti þá fór klæðning að fjúka af íbúðarhúsi á Kirkjuvegi. Versta veðrið hefur gengið niður en spáð er áframhaldandi […]
Nokkur útköll vegna veðurs (myndir)
Björgunarfélag Vestmanneyja hefur sinnt fjórum verkefnum í það sem af er degi vegna foktjóna víðs vegar um bæinn. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélagsins sagði að um minniháttar tjón væri að ræða. “Við vorum ræstir út rétt fyrir ellefu og síðustu menn voru komnir í hús núna fyrir hálf tvö. Samkvæmt spám er það versta gegnið yfir […]
Sinntu nokkrum minniháttar verkefnum (myndir)
Bálhvasst var í Vestmannaeyjum í nótt og náði veðrið hámarki um miðnætti en þá var meðalvindhraði á Stórhöfða 31 m/s og fór í 38 m/s í hviðum. Björgunarfélag Vestmannaeyja sinnti nokkrum minniháttar verkefnum að sögn Arnórs Arnórssonar formanns félagsins. Þar á meðal var geymsluskúr sem fauk eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Vegna veðurs […]
Aukið framboð og lítil breyting á verði
Flugeldasala Björgunarfélags Vestmannaeyja opnar á sínum stað í dag við Faxastíg 38 og verður opin alla daga til áramóta. Líkt og í fyrra verður einnig opin vefverslun með flugelda á slóðinni eyjar.flugeldar.is. Adólf Þórsson, sem haft hefur veg og vanda af flugeldasölunni hjá Björgunarfélaginu undanfarin ár sagði að töluvert væri um nýjar vörur á boðstólnum. […]
Styrkja Björgunarfélag Vestmannaeyja vegna kaupa á björgunarskipi
Tekið var fyrir erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja á fundi framkvæmda og hafnarráðs sem fram fór á þriðjudag. Þar sem farið er fram á styrk vegna kaupa á björgunarskipi. Ráðið samþykkti að styrkja Björgunarfélag Vestmannaeyja til kaupa á nýju björgunarskipi og felur framkvæmdastjóra að gera ráð fyrir styrk í fjárhagsáætlun ársins 2022. Stefnt er að afhendingu […]
Teista aðstoðar við leit í Reynisfjöru
Mikill viðbúnaður er nú við Reynisfjöru þar sem leitað er að manneskju sem fór í sjóinn. Tilkynning um að manneskja hefði líklega farið í sjóinn barst rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út, sem og Björgunarfélag Vestmannaeyja, þyrla Landhelgisgæslunnar og fleiri viðbragðsaðilar úr Reykjavík. Útsýnisbáturinn Teista fór frá Vestmannaeyjum […]
Óska eftir fjárstuðningi Vestmannaeyjabæjar vegna kaupa á björgunarskipi
Tekið var fyrir á fundi bæjarráðs í gær erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja þar sem félagið óskar eftir fjárstuðningi Vestmannaeyjabæjar vegna kaupa á nýju björgunarskipi. Um er að ræða fyrsta skipið af þremur sem fór í útboðsferli hjá Ríkiskaupum. Ríkissjóður Íslands mun fjármagna helminginn af kaupverðinu og Björgunarfélag Vestmannaeyja og Slysavarnafélagið Landsbjörg hinn helminginn. Með tilkomu […]
Ofsaveður í Vestmannaeyjum (myndir)
Ofsaveður gengur nú yfir Vestmannaeyjar vindhraði á Stórhöfða hefur farið í 57 m/s í hviðum. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja sagði í samtali við Eyjafréttir um hefðbundna haustlægð að ræða. “Við erum komin í rúmlega 20 útköll með 15 manns úti. Veðrið er að ganga niður núna veðrið. Í sumum tilfellum er ekkert hægt að […]
Myndir frá flugslysaæfingu
Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að æfingunni koma allir viðbragðsaðilar í Vestmannaeyjum æfingin hófst með svo kallaðari borðæfingu í gær og hélt svo áfram í með með aðeins tilkomumeiri sjón í dag. Óskar Pétur var að sjálfsögðu […]