Merki: Björgunarfélag Vestmannaeyja

Sinntu einu útkalli í nótt

Vonskuveður gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt eins og spáð hafi verið. Meðalvindhraði fór á Stórhöfða fór í 35 m/s og 46 m/s í hviðum...

Nokkur útköll vegna veðurs (myndir)

Björgunarfélag Vestmanneyja hefur sinnt fjórum verkefnum í það sem af er degi vegna foktjóna víðs vegar um bæinn. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélagsins sagði að...

Sinntu nokkrum minniháttar verkefnum (myndir)

Bálhvasst var í Vestmannaeyjum í nótt og náði veðrið hámarki um miðnætti en þá var meðalvindhraði á Stórhöfða 31 m/s og fór í 38...

Aukið framboð og lítil breyting á verði

Flugeldasala Björgunarfélags Vestmannaeyja opnar á sínum stað í dag við Faxastíg 38 og verður opin alla daga til áramóta. Líkt og í fyrra verður...

Styrkja Björgunarfélag Vestmannaeyja vegna kaupa á björgunarskipi

Tekið var fyrir erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja á fundi framkvæmda og hafnarráðs sem fram fór á þriðjudag. Þar sem farið er fram á styrk...

Teista aðstoðar við leit í Reynisfjöru

Mik­ill viðbúnaður er nú við Reyn­is­fjöru þar sem leitað er að mann­eskju sem fór í sjó­inn. Til­kynn­ing um að mann­eskja hefði lík­lega farið í...

Óska eftir fjárstuðningi Vestmannaeyjabæjar vegna kaupa á björgunarskipi

Tekið var fyrir á fundi bæjarráðs í gær erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja þar sem félagið óskar eftir fjárstuðningi Vestmannaeyjabæjar vegna kaupa á nýju björgunarskipi. Um...

Ofsaveður í Vestmannaeyjum (myndir)

Ofsaveður gengur nú yfir Vestmannaeyjar vindhraði á Stórhöfða hefur farið í 57 m/s í hviðum. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja sagði í samtali við...

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að...

Minningarathöfn um Pelagus-slysið

Á sunnudaginn, 12. september, verður efnt til minningarathafnar í Vestmannaeyjum um Pelagus-slysið, sbr. meðfylgjandi boðskort. Aðfaranótt 21. janúar 1982 strandaði togarinn Pelagus við Prestabót í...

Gaman að sinna verkefni með fólki af öllu landinu

Frá því að eldsumbrotin hófust á Reykjanesi hefur mikið mætt á björgunarsveitar fólki við að aðstoða þar, einkum við að tryggja að svæðið sé...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X