Merki: Björgunarfélag Vestmannaeyja

Féll útbyrðis af léttabát Herjólfs

Einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs féll útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu....

Þór í sjúkraflutningum

Björgunarskipið Þór sinnti í dag sjúkraflutningum, bæði frá Vestmannaeyjum og til. Klukkan 9 í morgun var áhöfn Þórs kölluð út til að flytja sjúkling frá...

Sölusýning í kvöld

Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur opnað flugeldasöluna við Faxastíg og fyrir netsölu, https://eyjar.flugeldar.is. Þar er hægt að skoða það sem er á boðstólum og ...

Fóru í tíu útköll

Hvassviðrið sem gekk yfir Vestmannaeyjar síðastasólarhringinn er nú gengið niður. En meðlvindhraði á Stórhöfða var yfir 20 m/s í 17 klukkustundir samfellt í gær...

Sóttu slasaðan mann á Helgafell

Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út vegna óhapps þar sem ferðamaður á leið á Helgafell hafði slasast. Ekki var hægt að koma sjúkrabíl að viðkomandi og fór...

Þór tók strandveiðibát í tog

Í morgun óskaði strandveiðibátur eftir aðstoð vegna vélarbilunar en hann var á veiðum undan Vestmannaeyjum.Áhöfn björgunarskips Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Þórs í Vestmannaeyjum var ræst út...

Þór sótti vélarvana smábát

Áhöfn Þórs, björg­un­ar­skips Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar í Vest­manna­eyj­um, var boðuð út í gærmorg­un til þess að sækja smá­bát við Kötlu­tanga. Smá­bát­ur­inn varð vél­ar­vana við Kötlu­tanga...

Drógu strandveiðibát að landi

Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út í morg­un til aðstoðar strand­veiðibát­ sem var í vand­ræðum með vél­búnað. Bát­ur­inn var stadd­ur fyr­ir utan Vest­manna­eyj­ar. Útkall á björg­un­ar­skipið...

Hægt að kaupa flugelda á netinu

Í dag var opnað fyrir netsölu á flugeldum hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja á https://eyjar.flugeldar.is. Í tilkynningu frá félaginu segir "Þar er hægt að skoða það...

Leit bar ekki árangur

Mikill viðbúnaður var hjá Landhelgisgæslunni og Björgunarsveit Vestmannaeyja í gærkvöldi og nótt eftir að sést hafði til neyðarblyss á sjó. Viðbragðsaðilar leituðu af sér...

Hafa sinnt tveimur útköllum

Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa sinnt tveimur útköllum það sem af er degi en í báðum tilfellum var um foktjón að ræða. Arnór Arnórsson...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X