Merki: Björgunarfélag Vestmannaeyja

Sinntu nokkrum minniháttar verkefnum (myndir)

Bálhvasst var í Vestmannaeyjum í nótt og náði veðrið hámarki um miðnætti en þá var meðalvindhraði á Stórhöfða 31 m/s og fór í 38...

Aukið framboð og lítil breyting á verði

Flugeldasala Björgunarfélags Vestmannaeyja opnar á sínum stað í dag við Faxastíg 38 og verður opin alla daga til áramóta. Líkt og í fyrra verður...

Styrkja Björgunarfélag Vestmannaeyja vegna kaupa á björgunarskipi

Tekið var fyrir erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja á fundi framkvæmda og hafnarráðs sem fram fór á þriðjudag. Þar sem farið er fram á styrk...

Teista aðstoðar við leit í Reynisfjöru

Mik­ill viðbúnaður er nú við Reyn­is­fjöru þar sem leitað er að mann­eskju sem fór í sjó­inn. Til­kynn­ing um að mann­eskja hefði lík­lega farið í...

Óska eftir fjárstuðningi Vestmannaeyjabæjar vegna kaupa á björgunarskipi

Tekið var fyrir á fundi bæjarráðs í gær erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja þar sem félagið óskar eftir fjárstuðningi Vestmannaeyjabæjar vegna kaupa á nýju björgunarskipi. Um...

Ofsaveður í Vestmannaeyjum (myndir)

Ofsaveður gengur nú yfir Vestmannaeyjar vindhraði á Stórhöfða hefur farið í 57 m/s í hviðum. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja sagði í samtali við...

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að...

Minningarathöfn um Pelagus-slysið

Á sunnudaginn, 12. september, verður efnt til minningarathafnar í Vestmannaeyjum um Pelagus-slysið, sbr. meðfylgjandi boðskort. Aðfaranótt 21. janúar 1982 strandaði togarinn Pelagus við Prestabót í...

Gaman að sinna verkefni með fólki af öllu landinu

Frá því að eldsumbrotin hófust á Reykjanesi hefur mikið mætt á björgunarsveitar fólki við að aðstoða þar, einkum við að tryggja að svæðið sé...

Kvenfélagið Heimaey styrkir Björgunarfélag Vestmannaeyja

Björgunarfélag Vestmannaeyja hlaut nýverið ríkulegan styrk frá Kvenfélaginu Heimaey en félagskonur færðu Björgunarfélaginu 300.000 krónur að gjöf. Styrkir sem þessir koma félaginu vel við...

Skrúfan verður inni í botni

Erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja var tekið fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í gær um er að ræða frestað erindi er varðar staðsetningu minnismerkis...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X