Merki: Björgunarfélag Vestmannaeyja

Ofsaveður í Vestmannaeyjum (myndir)

Ofsaveður gengur nú yfir Vestmannaeyjar vindhraði á Stórhöfða hefur farið í 57 m/s í hviðum. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja sagði í samtali við...

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að...

Minningarathöfn um Pelagus-slysið

Á sunnudaginn, 12. september, verður efnt til minningarathafnar í Vestmannaeyjum um Pelagus-slysið, sbr. meðfylgjandi boðskort. Aðfaranótt 21. janúar 1982 strandaði togarinn Pelagus við Prestabót í...

Gaman að sinna verkefni með fólki af öllu landinu

Frá því að eldsumbrotin hófust á Reykjanesi hefur mikið mætt á björgunarsveitar fólki við að aðstoða þar, einkum við að tryggja að svæðið sé...

Kvenfélagið Heimaey styrkir Björgunarfélag Vestmannaeyja

Björgunarfélag Vestmannaeyja hlaut nýverið ríkulegan styrk frá Kvenfélaginu Heimaey en félagskonur færðu Björgunarfélaginu 300.000 krónur að gjöf. Styrkir sem þessir koma félaginu vel við...

Skrúfan verður inni í botni

Erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja var tekið fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í gær um er að ræða frestað erindi er varðar staðsetningu minnismerkis...

Vilja reisa minnisvarða um Pelagus slysið

Á fundi umhverfis og skipulagsráðs í síðustu viku lá fyrir ósk frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja um að setja upp minnisvarða um Pelagus slysið við útsýnispall...

Maður fannst látinn í Vestmannaeyjahöfn

Lögreglan í Vestmannaeyjum staðfesti rétt í þessu að maður hafi fundist látinn í Vestmannaeyjahöfn í dag klukkan 13:40. Um hádegisbil barst lögreglunni tilkynning um...

Ef það er einhvern tímann ástæða til að sprengja

Flugelda sala Björgunarfélags Vestmannaeyja opnar á sínum stað við Faxastíg 38 í dag  verður opin alla daga til áramóta frá 10:00 til 21:00 og...

Björgunarfélagið farið í tíu verkefni

Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa borist 10 útköll í morgunsárið. Arnór Arnórsson formaður björgunarfélagsins segir að í flestum tilfellum hafi verið um minniháttar tjón að ræða....

Skrúfan fer ekki á Vigtartorg

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja lá fyrir erindi frá frá stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja um staðsetningu minnismerkis Þórs. Fram kemur í erindinu að Stjórn...

Nýjasta blaðið

22.09.2021

17. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X