Merki: Björgunarfélag Vestmannaeyja

Vilja reisa minnisvarða um Pelagus slysið

Á fundi umhverfis og skipulagsráðs í síðustu viku lá fyrir ósk frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja um að setja upp minnisvarða um Pelagus slysið við útsýnispall...

Maður fannst látinn í Vestmannaeyjahöfn

Lögreglan í Vestmannaeyjum staðfesti rétt í þessu að maður hafi fundist látinn í Vestmannaeyjahöfn í dag klukkan 13:40. Um hádegisbil barst lögreglunni tilkynning um...

Ef það er einhvern tímann ástæða til að sprengja

Flugelda sala Björgunarfélags Vestmannaeyja opnar á sínum stað við Faxastíg 38 í dag  verður opin alla daga til áramóta frá 10:00 til 21:00 og...

Björgunarfélagið farið í tíu verkefni

Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa borist 10 útköll í morgunsárið. Arnór Arnórsson formaður björgunarfélagsins segir að í flestum tilfellum hafi verið um minniháttar tjón að ræða....

Skrúfan fer ekki á Vigtartorg

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja lá fyrir erindi frá frá stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja um staðsetningu minnismerkis Þórs. Fram kemur í erindinu að Stjórn...

Óttast afleiðingar nýrrar reglugerðar um skotelda

Starfshópur dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis og auðlindaráðherra hefur skilað tillögum hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum á lýðheilsu og loftgæði vegna mengunar af völdum...

Nýtt björgunarskip til Eyja

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. Tillagan gerir ráð fyrir að 150...

Nýjasta blaðið

25.02.2020

04. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X