Merki: Björgunarfélag Vestmannaeyja

Mikið tjón í FES, komin yfir 160 verkefni hjá Björgunarfélaginu

Mikið tjón hefur orðið á FES og ekki sér fyrir endann á því, óttast er að meira fari af klæðningunni á norður hlið húsins....

Útköllin nálgast 80 – myndir

Það er lítið lát á útköllum hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja. Útköllin eru á áttunda tug og tjónið mikið. Vindhraði hefur gengið lítillega niður á Stórhöfða...

Komin rúmlega 50 verkefni hjá Björgunarfélaginu

Björgunarfélag Vestmannaeyja er nú að störfum í átta hópum víða um bæinn en rúmlega 40 manns eru að sinna útköllum þessa stundina. Arnór Arnórsson...

Eiðið lokað

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur sent frá sér erftirfarandi tilkynningu: Nú hefur veður versnað talsvert í Vestmannaeyjum og er Björgunarfélag Vestmannaeyja að sinna útköllum víðsvegar um...

Björgunarfélagið fengið tvö útköll – myndir

Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa borist tvær hjálparbeiðnir í óveðrinu sem gengur yfir landið. Annarsvegar er um að ræða þakplötur að fjúka á Brekastíg og á...

Útgáfu afmælisrits BV fagnað – myndir

Það var fjölmenni í Einarstofu í gær þegar útgáfu 100 ára afmælisblaðs Björgunarfélags Vestmannaeyja var fagnað. Ómar Garðarsson, sem ritstýrði blaðinu hóf athöfnina á nokkrum...

Afmælisblað BV – Dagskrá í Einarsstofu á laugardaginn 7. september

Þann fjórða ágúst á síðasta ári voru 100 ár liðin frá stofnun Björgunarfélags Vestmannaeyja. Þess var minnst með glæsilegri afmælisveislu þann 1. september sl....

Nær sokkinn í innsiglingunni

Rétt fyrir klukkan 14:00 í dag var kallað eftir hjálp frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja. En þar var smábáturinn Lubba VE 27 í vanda við innsiglingu...

Þyrluæfing í myrkrinu hjá BV

Á föstudagskvöld hélt björgunarbáturinn Þór úr höfninni og sigldi vestur fyrir Heimaey. Á svæðið mætti þyrla landhelgisgæslunnar, því æfa átti menn og tæki í...

Gáfu 800.000 kr til búnaðarkaupa

Í tilefni af 100 ára afmæli Björgunarfélags Vestmannaeyja, 4. águst 2018,  gáfu hjónin Eygló Kristinsdóttir og Grímur Guðnason félaginu mjög rausnarlega gjöf. Gjöfin er...

Björgunarfélag Vestmannaeyja fagnaði 100 ára afmæli um helgina

Í byrjun ágúst eða þann 4. ágúst voru liðin hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Á afmælisdaginn sjálfan fögnuðu félagar BV...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X