Merki: Björgunarfélag Vestmannaeyja

Þyrluflug yfir Heimaey

Laugardaginn 6. júní frá kl. 13:00 verður boðið upp á stórkostlegt útsýnisflug yfir hina fögru Heimaey. Flogið verður frá Vestmannaeyjaflugvelli og tekin stór hringur...

Kom sér í sjálfheldu í Dalfjalli

Björgunarfélag Vestmannaeyja var boðað út í dag til að aðstoða einstakling sem var í sjálfheldu bak við Dalfjallið í skriðu. Engin hætta var á...

Björgunarfélag Vestmannaeyja frestar aðalfundi

Samkvæmt lögum félagsins á aðalfundur okkar að vera haldinn fyrir 30 apríl ár hvert, en í ljósi samkomubanns verður aðalfundur Björgunarfélagsins og bátasjóðsins frestað...

Sinntu á fjórða tug verkefna (myndir)

Veður er farið að ganga veruleg niður í Vestmannaeyjum og engar aðstoðarbeiðnir borist tið aðgerðastjórnar síða um kl. 11. Aðgerðastjórn hætti því störfum kl....

Veðrið gæti haldist stöðugt svona næstu 2-3 tímana

Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja segir í samtali við Eyjafréttir að búast megi við því að veðrið gæti haldist stöðugt svona næstu 2-3 tímana....

18 útköll í nótt – myndir

Veðurofsinn í Vestmannaeyjum virðist nú vera að nálgast hámark. Það kemur fram á facebook síðu Lögreglunnar að Viðbragðsaðilum hafi borist 18 útköll. Fyrstu útköllin...

Hjálpið okkur að gera bæinn okkar sem best undirbúinn undir hvellinn

Kæru Eyjabúar. Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að búist er við mjög slæmu veðri á sjálfan Valentínusardaginn, 14. febrúar. Þetta veður mun...

Mikilvægasti dagur ársins

  "Í dag er mikilvægasti dagur ársins fyrir björgunarsveitirnar. Stöndum með þeim og verslum flugeldana á flugeldamörkuðum björgunarsveitanna." segir í facebook færslu frá flugeldamarkaði björgunarsveitanna. Björgunarfélag...

Flugeldamarkaðir björgunarsveitanna

Björgunarfélag Vestmannaeyja opnar flugelasöluna hjá sér á morgun laugardag klukkan 13:00. Flugeldasalan er stærsta og mikilvægasta fjáröflun félagsins á hverju ári. Félagar í Björgunarfélaginu...

Fárviðri í Vestmannaeyjum í gær og síðastliðna nótt

Í Vestmannaeyjum byrjaði að hvessa verulega um kvöldmatarleytið og kl. 19:00 var stöðugur vindur kominn í 40 m/s og 52 m/s í hviðum af...

Komin yfir 100 verkefni, “með því verra sem við höfum fengist...

"Þetta er svona með því verra sem við höfum fengist við," sagði Arnór Arnórsson í samtali við Eyjafréttir. "Reynslu boltarnir eru að bera þetta...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X