Merki: Björgunarfélag Vestmannaeyja

Afmælisblað BV – Dagskrá í Einarsstofu á laugardaginn 7. september

Þann fjórða ágúst á síðasta ári voru 100 ár liðin frá stofnun Björgunarfélags Vestmannaeyja. Þess var minnst með glæsilegri afmælisveislu þann 1. september sl....

Nær sokkinn í innsiglingunni

Rétt fyrir klukkan 14:00 í dag var kallað eftir hjálp frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja. En þar var smábáturinn Lubba VE 27 í vanda við innsiglingu...

Þyrluæfing í myrkrinu hjá BV

Á föstudagskvöld hélt björgunarbáturinn Þór úr höfninni og sigldi vestur fyrir Heimaey. Á svæðið mætti þyrla landhelgisgæslunnar, því æfa átti menn og tæki í...

Gáfu 800.000 kr til búnaðarkaupa

Í tilefni af 100 ára afmæli Björgunarfélags Vestmannaeyja, 4. águst 2018,  gáfu hjónin Eygló Kristinsdóttir og Grímur Guðnason félaginu mjög rausnarlega gjöf. Gjöfin er...

Björgunarfélag Vestmannaeyja fagnaði 100 ára afmæli um helgina

Í byrjun ágúst eða þann 4. ágúst voru liðin hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Á afmælisdaginn sjálfan fögnuðu félagar BV...

Opið hús hjá Björgunarfélaginu á laugardag

Þann 4. ágúst síðastliðinn voru liðin eitt hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Í tilefni af aldarafmælinu býður Björgunarfélagið bæjarbúum í...

Okkar kjörorð er að verða að gagni ef eitthvað bjátar...

Björgunarfélag Vestmannaeyja (BV) eins og við þekkjum félagið í dag varð til við sameiningu Hjálparsveitar skáta í Vestmannaeyja og Björgunarfélagsins 1992. Það er ein...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X