Þakplötur og klæðingar hafa losnað í óveðrinu

Björg­un­ar­fé­lag Vest­manna­eyja hafði nógu að snú­ast síðdeg­is í dag við að festa þak­plöt­ur og klæðning­ar sem voru byrjaðar að losna af hús­um víðsveg­ar um bæ­inn. Einnig var Björgunarfélagið ræst út eftir kvöldmat þar sem plast var farið að rifna frá gluggum í nýbyggingu, Ásnes við Skólaveg. Björg­un­ar­fé­lags­menn er enn í viðbragðsstöðu en seinnipartinn í dag var  […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.