Nokk­ur út­köll vegna vonsku­veðurs

Mikið vonskuveður hefur gengið yfir landið á liðnum sólahring og þurfti Björgunarfélagið að fara í útkall vegna þakplatna sem voru farnar að losna af húsþaki. Nokkur lítill verkefni fylgdu í kjölfarið en þakplötur af húsinu höfðu meðal annars fokið víðsvegar til vesturs í bæinn, segir í tilkynningu frá félaginu. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.