Mikil stemmning á Eyjakvöldi í Salnum

Blítt og létt hélt Eyjakvöld í Salnum í Kópavogi að kvöldi 4. nóvember í samstarfi við ÁtVR (Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu). Gestir tóku vel undir og sungu með, oftast hástöfum. Á milli laga voru fluttar kynningar og skemmtisögur eins og vaninn er á Eyjakvöldum. Kvöldið tókst mjög vel og allir viðstaddir skemmtu sér konunglega. Á […]
Eyjakvöld með Blítt og létt í Salnum Kópavogi 4. nóvember

HEFUR ÞIG DREYMT um að syngja í Salnum í Kópavogi? Nú er tækifærið! Blítt og létt hópurinn verður með Eyjakvöld, þar sem textum verður varpað á vegg og allir syngja með. Upplifðu ekta Brekkusöngsstemningu með fjölskyldu og vinum og kyrjaðu Eyjalögin með íslenskum þjóðlögum í bland. Það verða valsar, tangó, kántrý og rokk, semsagt eitthvað […]
Síðustu atriðin kynnt á Hljómey

Þann 28. apríl nk. verður haldin tónlistarhátíðin Hljómey í Vestmannaeyjum. Hátíðin fer fram á 11 heimilum víðsvegar um miðbæ Vestmannaeyja og 15 atriði koma fram. Þá er komið að kynna síðustu fjögur atriðin á tónlistarhátíðinni Hljómey. En þau eru Júníus Meyvant, Tríó Þóris, Hrossasauðir og Blítt og Létt. Auk þeirra sem taldir voru upp hér […]
Eyjakvöld í Höllinni

Loksins, loksins, ….eftir langa bið Eyjakvöld í Höllinni föstudaginn 8.apríl 2022 kl 21:00 Nú höldum við af stað í 12. vertíð Eyjakvöldanna sívinsælu. Meðal nýjunga verða Lúkarsvísur, kvæði um Sævar í Gröf og þá munum við frumflytja lagið “Mitt uppáhalds lag” eftir sjálfan Binna í Gröf auk gömlu góðu Eyjalaganna. (meira…)
Glæsilegir tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram tónleikar í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Húsið opnar 19:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma fram eru Foreign Monkeys, Júníus Meyvant, Helga, Arnór og hipparnir, Blítt og létt, Merkúr, Molda og Eyjabítlarnir. En Bjarni Ólafur er kynnir kvöldsins. Hægt verður að taka þátt í happadrætti en […]
Eyjakvöld í beinni á þorrablóti

Eins og við höfum áður greint frá fer fram rafrænt þorrablót Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum fram í kvöld. Tónlistardagskrá með tónlistarhópnum Blítt og létt er hluti af dagskrá blótsins. Útsendingin sem verður öllum opinn er aðgengileg hér að neðan, dagskráin hefst klukkan 20:30. (meira…)
Rafrænt þorrablót hjá Félagi eldri borgara

Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum stendur fyrir þorrablóti fyrir félagsmenn þann 5. febrúar, vegna faraldursins er ekki hægt að halda hefðbundið þorrablót. Þess í stað verður þorramatur sendur heim til félagsfólks, því að kostnaðarlausu. Um kvöldið verður send út tónlistardagskrá með tónlistarhópnum Blítt og létt sem verður öllum opinn. Þór Vilhjálmsson formaður félagsins sagði í […]
Eyjakvöld í Höllinni

Blítt og létt hópurinn heldur Eyjakvöld í Höllinni í kvöld og hefst fjörið klukkan 21:00. Miða verð er 2000 krónur og aðeins eru 150 miðar í boði. Þá gildir fyrstur kemur fyrstu fær segir í tilkynningu frá hópnum. (meira…)
Eyjakvöld í Höllinni á föstudagskvöldið 7. febrúar

Eyjakvöld í Höllinni á föstudagskvöldið 7. febrúar kl 21 Nú tökum við tandurhreint Eyjalagaprógram – og allir syngja með. Engin verðbólga í aðgangseyrinum – sama gamla góða verðið: 1.000kall Bestu kveðjur Blítt og létt hópurinn (meira…)
Fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni

Blítt og létt hópurinn heldur fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni föstudaginn 15.nóv kl. 21:00 Í vetur ætlum við að gera Þjóðhátíðarlögunum góð skil og verður bókin hennar Laufeyjar Jörgens til sölu í Höllinni. Guðjón Weihe á 8 Þjóðhátíðarlaga-texta og munum við flytja 3 þeirra á föstudagskvöldið. Nú verður nóg pláss þar sem við verðum í […]