Eins og við höfum áður greint frá fer fram rafrænt þorrablót Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum fram í kvöld. Tónlistardagskrá með tónlistarhópnum Blítt og létt er hluti af dagskrá blótsins. Útsendingin sem verður öllum opinn er aðgengileg hér að neðan, dagskráin hefst klukkan 20:30.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst