Blóðbankinn í Vestmannaeyjum 16. og 17. September

Opið verður í blóðsöfnun á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum: 16. September kl. 11:30-18:00 og 17. September kl 8:30-14 Verið velkomin til okkar nýir sem vanir blóðgjafar. Hlutverk Blóðbankans er að veita örugga blóðbankaþjónustu á landsvísu. Einnig veitir Blóðbankinn þjónustu vegna fruma og vefja, líffæraflutninga og stofnfrumumeðferðar. Blóðbankinn stuðlar að nýjungum og framförum með kennslu og rannsóknum […]

Langar þig til að bjarga lífum?

Blóðgjöf er raunveruleg lífgjöf og getur ein blóðgjöf bjargað allt að þremur lífum. Því skiptir hver og einn blóðgjafi ótrúlega miklu máli. Til þess að anna eftirspurn eftir blóði þarf u.þ.b. 2000 nýja blóðgjafa á hverju ári til viðbótar við þann hóp sem við höfum nú þegar. Ert þú á aldrinum 18-65 ára og heilsuhraust/ur? […]