Hið árlega Konukvöld Blómavals

Hið árlega Konukvöld Blómavals í Vestmannaeyjum fór fram í gærkvöldi. Mikið var um að vera og margar konur sem litu við. Arndís María Kjartansdóttir var kynnir kvöldsins. Það voru glæsilegar konur og krakkar sem sýndu falleg föt frá Sölku og Skvísubúðinni. Hárhúsið var með kynningu á sínum vörum og Petmark með kynningu á gæludýravörum. Ýmis tilboð voru […]