Benni Íslandsmeistari í rennuflokki í Boccia

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia, einstaklingskeppni fór fram í Vestmannaeyjum um helgina sem leið. Íþróttafélagið Ægir hafði umsjón með mótinu sem þótti heppnast einstaklega vel. Glæsileg mótssetning var á föstudagskvöldið þar sem eldglæringar fylgdu keppendum á sviðið. Samið var sérstakt mótslag var samið og flutt af Söru Renee Griffinn. Jarl Sigurgeirsson tók svo lagið við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.