Merki: Bókasafn Vestmannaeyja

Pakkajól í Eyjum

Pakkajól í Eyjum er samvinnuverkefni foreldramorgna Landakirkju og Bókasafns Vestmannaeyja. Um er að ræða gjafasöfnun handa efnaminni börnum á aldrinum 0-18 ára. Er þetta...

Eiríkur Örn Norðdahl kynnir Náttúrlögmálin

Í tilefni af útkomu Náttúrulögmálanna ætla ég í upplestrarferð um landið. Dagskráin er mislöng eftir aðstæðum á hverjum stað en oftast nær er þetta...

Hefnd Helgafells og eldgosið í garðinum

Mánudaginn, 23. janúar minnumst við þess að 50 ár eru frá upphafi goss á Heimaey. Í tilefni af þessum atburðum verður opnuð sýning í...

Uppskeruhátíð sumarlesturs

Uppskeruhátíð sumarlesturs fer nú loksins fram aftur eftir kórónuveiruhlé og verður haldin hátíðleg á Bókasafni Vestmannaeyja, mánudaginn 29. ágúst kl. 15-16. Þema sumarlesturs í ár...

Safnahúsið styttir biðina eftir jólunum

Starfsfólkið í Safnahúsinu ætlar að sjá til þess að engum leiðist í desember en þau ætla að bjóða upp á ein 3 jóladagatöl. Nánari...

Kveikjum neistann! á bókasafninu

Verkefnið Kveikjum neistann! verður kynnt í Einarsstofu af Hermundi Sigmundssyni prófessor og Svövu Þ. Hjaltalín sérkennara. En það er skólaþróunarverkefni sem Grunnskólinn í Vestmannaeyjum...

Lestrarsprettur í fullum gangi í Hamarskóla

Á föstudaginn 23. apríl hófst lestrarsprettur í Hamarsskóla sem stendur til mánudagsins 3. maí. Á þessu tímabili munu nemendur auka lesturinn heima og hafa fengið...

Bókasafnið lokað um óákveðinn tíma

Kæru safngestir, Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður Bókasafnið lokað um óákveðinn tíma frá og með fimmtudeginum 25. mars. Líkt og við síðustu lokun bjóðum við upp á...

Öðruvísi hrekkjavaka á farsóttartímum

Hrekkjavakan nær hámarki í dag og hafa ýmsar skemmtilegar hugmyndir fæðst í hópum foreldra og annarra áhugasamra á netinu um hvernig halda megi upp...

Orðsending frá Bókasafninu í ljósi aðstæðna

Bókasafn Vestmannaeyja er opið á hefðbundnum tímum alla virka daga frá 10:00-18:00. Fjöldatakmarkanir miðast eins og annars staðar við 20 manns og biðjum við...

Snertilaust bókasafn

Bókasafn Vestmannaeyja hefur ekki lokað heldur lánar enn þá út bækur, snertilaust að sjálfsögðu. "Bækur eru hinn besti félagsskapur og hægt er að panta bækur í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X