Merki: Bókasafn Vestmannaeyja

Lokahóf sumarlestursins

Uppskeruhátíð sumarlesturs bókasafnsins og GRV fer fram á safninu í dag kl. 16:00. Skemmtunin mun taka u.þ.b. klukkustund. Það er aldrei að vita nema...

Jólasveinaklúbbur bókasafnsins fer af stað

Í þriðja sinn mun Bókasafn Vestmannaeyja bjóða upp á Jólasveinaklúbb. Bókafjörið hefst á morgun og stendur til 19. desember. Á þessum tíma geta börn...

Bókasafnið og ÍBV hljóta styrk frá Krónunni

Í ágústbyrjun auglýsti Krónan eftir samfélagsverkefnum frá Vestmannaeyjum til að styrkja. En einu sinni á á ári styrkir Krónan verkefni sem hvetja til hollustu...

Sjóræningjar á uppskeruhátíð sumarlesturs

Hinn 5. júní sl. hófst sumarlestur Bókasafnsins með því að Dórótea úr Galdrakarlinum í Oz og Mary Poppins opnuðu sýn inní töfraheim klassískra bókmennta...

Nýjasta blaðið

04.12.2019

14. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X