Bólusetningar í Eyjum

Inflúensubólusetningar barna 6 mánaða til 2ja og hálfs árs. Sóttvarnarlæknir hefur útvíkkað forgangshópa sem fá inflúensubóluefni sér að kostnaðarlausu til barna á aldrinum 6 mánaða til 2,5 árs. Bólusetningar fyrir börn verða í boði fimmtudaginn 24. nóvember – bókað i síma 432-2500. Í heimsóknum í ung- og smábarnavernd á tímabilinu 1. nóvember 2022 til 31. […]

Framhald bólusetninga í Eyjum 

Árlegar inflúensubólusetninga Í þessari viku er haldið áfram bólusetningum fyrir forgangsgópa og er opinn tími á morgun,  9 nóvember, frá kl 13:30 – 15:00 á heilsugæslunni.  Í næstu viku verður opnað yfir fólk utan áhættuhópa og verður opinn tími þriðjudaginn 16 nóvember frá kl 13:30 -15:00 og svo framvegis á fimmtudögum kl 14:00 – 14:30 meðan […]

Bólsetning við inflúensu á HSU

Nú er komið að bólsetningu við hinni árlegu inflúensu og í Vestmannaeyjum verður bólusett þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl  13:30 – 15:30.  Tímum verður bætt við ef þarf. Fram til 8. nóvember verður einungis fólki í forgangshópum boðið upp á bólusetningu.  Það eru; Allir einstaklingar 60 ára og eldri. Öll börn og fullorðnir sem þjást […]

Bólusetningum fram haldið á fimmtudag

Á fimmtudaginn verður bólusetningum haldið áfram  í Vestmannaeyjum. Ráðgert er að gefa börnum á aldrinum 12 – 15 ára örvunarskammt af pfizer. Munu börn fá boð og upplýsingar um tíma  frá Grunnskóla Vestmannaeyja sem hefur aðstoðað heilsugæslun við boðanir. Börnum sem misstu af fyrri bólusetningu er boðið að mæta kl 13:40 í fylgd foreldris, 8. […]

Staða bólusetninga í Vestmannaeyjum

Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum sendi okkur þessar upplýsingar um gang mála í bólusetningum í Vestmannaeyjum. Í síðustu viku var verið að bólusetja grunnskólabörn, fólk í elstu aldurshópum,  skjólstæðinga dagdvalar og heimahjúkrunar og boðið upp á örvunarskammta handa þeim sem fengið hafa Janssen eða einungis fengið 1 bólusetningu með pfizer eða Astra Zenica. […]

Bólusetning barna í dag – Léleg mæting í örvunarskammta

Við greindum frá því í síðustu viku að stefnt væri að bólusetningu á grunnskólanemun í 7. til 10 bekk eða 12 ára og eldri. Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu Vestmannaeyja hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sagði í samtali við Eyjafréttir að í dag verður börnum 12 – 15 ára boðin bólusetning með pfizer.  “Bólusett verður í Íþróttahúsinu og […]

Næstu bólusetningar í Vestmannaeyjum

Bólusetningar í Vestmannaeyjum ganga samkvæmt áætlun. Á miðvikudag er verið að ljúka seinni bólusetningu hjá um 200 manns sem fá Pfizer .  Einnig verður boðaður nýr hópur – börn með undirliggjandi áhættuþætti 12 – 15 ára .   Á næstu vikum verður haldið áfram með seinni bólusetningar þeirra sem fengið hafa Phizer bóluefni. Fyrri hluta […]

Eingöngu þeir sem hafa fengið boð eiga að mæta í bólusetningu – uppfært

Bólusetningar halda áfram í dag við HSU. Þessa vikuna er verið að bólusetja árganga á listanum hér neðar. Tekið skal fram að þessar upplýsingar eiga aðeins við á Selfossi. Þriðjudag 22/6 verður bólusett með Janssen Miðvikudag 23/6 verður bólusett með Pfizer seinni sprautu.  Bólusettir verða nokkrir árgangar t.d. 2005 og fleiri. Fimmtudag 24/6 verður bólusett með AstraZeneca, seinni sprautu.   Eingöngu þeir […]

Mjög léleg mæting hefur verið í bólusetningar síðustu vikur hjá HSU

“Þessi vika er stór hjá okkur á Suðurlandi. Við fáum 3080 skammta af Pfizer og 2400 skammta af Janssen. Við erum einnig að kalla fólk áfram inn í seinni skammt af Astra Zeneca. ATH að þessar skammta-tölur eiga við um allt Suðurland,” þetta kemur fram í frétt á vef HSU Gangur í bólusetningum eftir starfsstöðvum: […]

Bólusetning leikskólastarfsmanna er hafin

Þessa vikuna er áfram verið að bólusetja einstaklinga í forgangshópum þetta kemur fram í tilkynningu á vef HSU. Einnig alla einstaklinga 55-60 ára og áhafnir skipa sem fara erlendis sem og flugáhafnir. Bólusetning leikskólastarfsmanna er hafin á flestum starfsstöðvum en ekki næst að boða alla þessa vikuna. Eins er boðið upp á opinn dag 13 […]