Allir fá þá eitthvað fallegt…Börnin spurð út í jólin

Nafn: Hilmar Orri Birkisson Aldur: 5. ára. Fjölskylda: Mamma- Margrét Steinunn, pabbi – Birkir og litli bróðir minn hann Jóhann Bjartur.  Afhverju höldum við uppá jólin? Afþví að bráðum fer að snjóa svo á líka Jesú afmæli á jólunum.  Uppáhalds jólasveinninn þinn? Stekkjastaur, hann er svo stór.  Hvað er skemmtilegast við jólin?  Að opna pakkana, […]

Barnaverndarmál með breyttu sniði

Barnaverndarlög og ný skipan barnaverndarmála hjá sveitarfélögum voru til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs á dögunum. Barnaverndarmál eru sem fyrr á ábyrgð sveitarfélagsins en með breyttu sniði. Vestmannaeyjabær hefur fengið tímabundið leyfi til að reka eigin barnaverndarþjónustu en stefnt er að varanlegu leyfi á næstu vikum. Unnið er að því að ganga frá nokkrum […]

Fjögurra ára og yngri fækkað um 66% í Eyjum frá 1998

Eftir að hafa náð 4933 íbúum með lögheimili í Vestmannaeyjum 1. janúar 1991, sem er það mesta eftir gos ( 1971 var 5231 íbúi ), fækkaði íbúum Eyjanna jafnt og þétt alveg til ársins 2008 og voru þá 4055. Síðan þá hefur þróunin snúist við og íbúum smá saman fjölgað og um síðustu áramót voru […]