Lundaballi 2021 frestað

Í ljósi mikillar óvissu í samfélaginu vegna Covid-19 og viðvarandi sótttvarnartakmarkana, höfum við ákveðið að fresta Lundaballinu – Uppskeruhátíð bjargveiðimanna 2021, sem fyrirhugað var að halda 25. september næstkomandi. Þar sem við Brandarar höfum verið að vinna sleitulaust að skemmtiatriðum fyrir Lundaballið síðustu tvö ár vonum við að okkur verði sýnt það traust að fá […]

Lundaballi 2020 frestað

Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19, tilmælum og takmörkunum yfirvalda og með almannahag í huga, höfum við Brandarar ákveðið að fresta Uppskeruhátíð bjargveiðimanna 2020 sem fyrirhugað var að halda 26. september næstkomandi. Okkur hlakkar til að sjá ykkur á besta Lundaballi allra tíma sem haldið verður laugardaginn 25. september 2021 og verður það auðvitað í höndum Brandara. Bestu […]