Clara Sigurðardóttir valin í æfingahóp U19

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 24 manna æfingahóp fyrir undankeppni EM 2020. Föstudaginn 27. september verður 20 manna hópur tilkynntur. Undanriðill Íslands fer fram hér á landi dagana 2.-8. október. Í riðlinum, ásamt Íslandi, eru Grikkland, Kasakstan og Spánn. Ísland mætir Grikklandi 2. október á Víkingsvelli, Kasakstan 5. október Würth vellinum og Spáni […]
Sísí Lára og Clara á æfingar hjá KSÍ

Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu kvenna valdi í gær Sigríði Láru Garðarsdóttur í lokahóp sinn er kemur saman til æfinga og leikur æfingaleik gegn Skotum á La Manga á Spáni á næstu dögum. Þetta er fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Jóns Þórs og Ian Jeffs. Þá valdi Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands […]
Clara vekur athylgi hjá frökkum

Hin unga og efnilega Clara Sigurðardóttir vakti mikla athygli með Íslenska landsliðinu á norðulandamótinu sem haldið var fyrr í sumar þar sem Íslands náði 3.sæti eftir að hafa sigrað lið eins og Þýskaland og England. Nú hafa borist fyrirspurnir frá Frakklandi um Clöru en Franska knattspyrnan er ein sú sterkasta í heimi. Clara mun klára […]