Strákarnir sitja hjá í fyrstu umferð Coca-Cola bikarsins

Dregið var á skrifstofu HSÍ í dag, 20 lið eru skráð til leiks og því verða fjórar viðureignir í fyrstu umferð sem skulu fara fram fimmtudaginn 3. október. ÍBV 2 fær Grilllið Gróttu í heimskón Þau lið sem drógust saman í dag eru eftirfarandi: Hörður – Þór Ak. ÍBV 2 – Grótta Valur 2 – […]
Bikarmeistararnir mæta Gróttu hér heima

Dregið var í 16-liða úrslit Coca-cola bikars karla í hádeginu í gær. Ríkjandi bikarmeistarar ÍBV drógust þar á móti Gróttu og mun mæta þeim í Eyjum . ÍBV 2 drógst hins vegar á móti liði ÍR og fá einnig heimaleik. Aðrir leikir í 16-liða úrslitum eru þessir: Víkingur – FH HK – Valur Valur 2 […]