Þrjú lið frá ÍBV í pottinum þegar dregið var í 16 liða úrslitum

Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna rétt í þessu en drættinum var streymt á miðlum HSÍ. ÍBV átti þrú lið í pottinum að þessu sinni. Öll liðin drógust á móti liðum úr næst efstu deild. Kvenna liðið fékk útileik á móti Fylki/Fjölni en aðal karlalið ÍBV leikur á útivelli á […]
ÍBV mætir Fram í 32 liða úrslitum

Rétt í þessu var dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla á skrifstofu HSÍ. Liðin sem skráð voru til leiks í Coca Cola bikar karla eru:Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK, Hörður, ÍBV, ÍBV 2, ÍR, KA, Kórdengir, Selfoss, Stjarnan, Valur, Víkingur, Vængir Júpíters og Þór. Liðin sem sátu hjá í 32 […]
Afturelding-ÍBV í beinni á RÚV

Handboltaáhugafólk getur tekið gleði sína á ný því handboltavertíðin fer af stað í kvöld með þremur leikjum í í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla. Keppninni var frestað í vor vegna heimsfaraldursins. Fyrsta viðureign kvöldsins er leikur ÍBV og Aftureldingar í Mosfellsbæ, en leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á RÚV2 og hefst útsending klukkan […]
Stelpurnar mæta Gróttu og strákarnir Aftureldingu

Það var dregið í bæði sextán liða og átta liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag þar sem leikirnir í þessum tveimur umferðum fara fram á fjórum dögum í apríl. Stelpurnar mæta Gróttu á útivelli í 16 liða úrslitum en strákarnir fara í Mosfellsbæ og etja kappi við Aftureldingu. Það […]
Stórleikur ÍBV B og Vængja Júpiters í Coca Cola bikar karla

Í dag verður sannkallaður stórleikur í Íþróttamiðstöðinni! Stórlið ÍBV B fá þá Vængi Júpíters í heimsókn í 32 liða úrslitum Coca Cola bikar karla. Bikaróður Eyjamaður, eða Guðmundur Ásgeir Grétarsson, varaformaður ÍBV B hefur farið mikinn undanfarnar vikur og mánuði á leikmannamarkaðnum og búinn að safna í firnasterkt lið fyrir átökin gegn Vængjunum. Aðspurður sagðist […]
Leik ÍBV-2 og Vængja Júpíters frestað

„Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisráðherra hefur leikjum Þór – KA og ÍBV 2 – Vængir Júpiters í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikars karla sem fram átti að fara í kvöld verið frestað,“ segir í tilkynningu frá HSÍ rétt í þessu. „Nýr leiktími verður gefinn út við fyrsta tækifæri.“ (meira…)
ÍBV2 mætir Vængjum Júpiters í bikarnum

Í dag var dregið í 32 liða úrslit Coca-Cola bikars karla. 19 lið eru skráð til leiks og var því dregið í 3 viðureignir. ÍBV átti eitt lið í pottinum að þessu sinni en aðallið félagsins sat hjá í fyrstu umferð. ÍBV2 fékk heimaleik á móti Vængjum Júpiters sem áætlað er að fari fram 6.-7. […]
Bikarleikur á tómlegum Hásteinsvelli

ÍBV mætir Fram í dag klukkan 17:15 í átta liða úrslitum Coca cola bikarsins. Liðin hafa mæst einu sinni í sumar og lauk þeim leik með jafntefli. Liðin eru bæði í toppbaráttu Lengjudeildarinnar og því um hörkuleik að ræða. Sem fyrr eru áhorfendur bannaðir á Hásteinsvelli en leikurinn verðu í beinni útsendingu á Stöð 2 […]
ÍBV bikarmeistara 2020 (myndir)

ÍBV tryggði sér í dag bikarmeistaratitil karla 2020 í hörku leik gegn stjörnunni 26-24 í Laugardalshöll. Þetta er fjórði bikarmeistaratitill ÍBV. Petar Jokanovich átti stórleik í marki ÍBV og varði 17 skot þar af tvö víti og var að lokum valinn maður leiksins. Markahæstir í liði ÍBV voru Kristján Örn Kristjánsson með sex mörk, Theodór […]
Sjáum okkur ekki fært að spila handboltaleik á morgun

Yfirlýsing frá Leikfélag Vestmannaeyja Það er útbreiddur misskilningur að Leikfélag Vestmannaeyja ætli sér að spila handboltaleik á morgun. Við sjáum okkur því miður ekki fært að senda lið þar sem við stöndum í ströngum æfingum á grínsöngleiknum SPAMALOT. Í okkar stað mun meistaraflokkur ÍBV í handbolta spila til úrslita gegn Stjörnunni frá Garðabæ í Laugardalshöll […]