Það var dregið í bæði sextán liða og átta liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag þar sem leikirnir í þessum tveimur umferðum fara fram á fjórum dögum í apríl. Stelpurnar mæta Gróttu á útivelli í 16 liða úrslitum en strákarnir fara í Mosfellsbæ og etja kappi við Aftureldingu.
Það má sjá alla leikina hér fyrir neðan.
- Sextán liða úrslit Coca Cola bikars kvenna:
- ÍR – Haukar
- Selfoss – FH
- Grótta – ÍBV
- Fjölnir/Fylkir – KA/Þór
- HK – Valur
- Afturelding – Stjarnan
- Fram og Víkingur sitja hjá
- —
- Átta liða úrslit Coca Cola bikars kvenna:
- Víkingur – Selfoss eða FH
- Afturelding eða Stjarnan – Fjölnir/Fylkir eða KA/Þór
- Grótta eða ÍBV – HK eða Valur
- ÍR eða Haukar – Fram
- —
- Sextán liða úrslit Coca Cola bikars karlaa:
- Vængir Júpiters – KA
- Grótta – Stjarnan
- FH – Haukar eða Selfoss
- Afturelding – ÍBV
- Kría – ÍR
- HK – Fram
- Víkingur – Valur
- Mílan – Fjölnir
- —
- Átta liða úrslit Coca Cola bikars karla:
- Kría eða ÍR – HK eða Fram
- Grótta eða Stjarnan – Vængir Júpiters eða KA
- Afturelding eða ÍBV – Mílan eða Fjölnir
- Víkingur eða Valur – FH eða Haukar eða Selfoss