Karlaliðin sitja hjá í fyrstu umferð í bikarnum
Í morgun var dregið í 32 liða úrslit bikarkeppni HSÍ. ÍBV sendir tvö karla lið til keppni að þessu sinni. Dregið var í þrjár viðureignir og mætast eftirfarandi lið: Þór – Afturelding Fjölnir – Fram FH – Grótta Liðin sem sátu hjá í 32 liða úrslitum að þessu sinni voru Valur sem Íslandsmeistarar og KA, […]
Komið og styðjið við bakið á stelpunum
Stelpurnar okkar spila gegn Val í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld klukkan 20:15. Leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði en miðasala fer fram í miðasöluappinu Stubbur. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast KA/Þór og Fram, úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardag kl 13:30. Við hvetjum stuðningsmenn ÍBV til að fjölmenna á völlinn enda hefur það sannað sig […]
Stelpurnar mæta Val í undanúrslitum bikarsins
Dregið var til undanúrslita í Coca Cola bikars karla og kvenna í hádeginu en úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer fram á Ásvöllum dagana 9. – 13. mars nk. Niðurstöður úr drættinum má sjá hér fyrir neðan. Coca-Cola bikar kvenna: KA/Þór – Fram Valur – ÍBV Blaðamannafundur vegna úrslitahelgar CocaCola bikarsins verður haldinn mánudaginn 7. mars […]
Strákarnir fara norður en stelpurnar fá Stjörnuna í heimsókn
Lið ÍBV og Stjörnunnar mætast í 8 liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Ljóst er að mikið er undir í leik kvölsins því sigurvegarinn tryggir sér sæti í Final four helgi Coca Cola bikarsins. Allir iðkendur ÍBV fá frítt inn á leikinn sem hefst klukkan 18.00. Leikurinn verður einnig sýndur á […]
Bikarleikir á útivelli í dag
Bæði karla og kvenna lið ÍBV leika í Coca Cola bikarnum í dag í 16 liða úrslitum. Strákanir mæta Kórdrengjum í Digranesi klukkan 19:00. Stelpurnar mæta sameiginlegu liði Fjölnis/Fylkis í Dalhúsum í Grafarvogi klukkan 18:00. Nái liðin að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum þá verða þau leikin 19. – 20. febrúar. Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer […]
Dregið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins
Dregið var í hádeginu í dag í 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. 16-liða úrslitum er ekki lokið en leikir í 16-liða úrslitum fara fram frá 15. – 17. febrúar og 8-liða úrslitin sem dregið var í rétt í þessu verða leikin 19. – 20. febrúar. Eftirfarandi lið drógust saman: Coca-Cola bikar karla: […]
Þrjú lið frá ÍBV í pottinum þegar dregið var í 16 liða úrslitum
Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna rétt í þessu en drættinum var streymt á miðlum HSÍ. ÍBV átti þrú lið í pottinum að þessu sinni. Öll liðin drógust á móti liðum úr næst efstu deild. Kvenna liðið fékk útileik á móti Fylki/Fjölni en aðal karlalið ÍBV leikur á útivelli á […]
Blaðamannafundur vegna úrslitahelgi Coca Cola bikarsins í beinni
Í dag kl. 12:15 verður blaðamannafundur í sal 1 í Laugardalshöll með þjálfurum og fyrirliðum þeirra liða sem leika til undanúrslita í Coca Cola bikarnum í næstu viku. Fundurinn hefst á að stjórnandinn opnar fundinn með svo tölu og þjálfarar og fyrirliðar karla sitja fyrir svörum í panel og endað er á þjálfurum og leikmönnum […]
Stelpurnar mæta Víkingi í bikarnum
Dregið var í fyrstu umferð Coca-cola bikars, karla og kvenna, í handbolta í hádeginu í gær. Kvennalið ÍBV drógst á móti Víkingi sem leikur í Grill 66 deild kvenna og mætast liðin á heimavelli Víkingsstúlkna. Aðrir leikir í 16-liða úrslitum eru: HK – Haukar Afturelding – KA/Þór Grótta – Valur ÍR – FH Fylkir – […]