Tvö smit í Eyjum

Tveir einstaklingar eru nú í einangrun í Vestmannaeyjum og 79 í sóttkví. Einn einstaklingur hefur lokið sóttkví. Í gær fór fram skimun á vegum HSU í Vestmannaeyjum meðal einstaklinga í sóttkví og var hún vel sótt. Á morgun fer fram skimun á vegum Íslenskrar erfðagreiningar til að kanna útbreiðslu veirunnar í Vestmannaeyjum. Þeir sem hafa […]

Aðeins einn fullorðinn komi með barn á frístund og sæki það

Á þriðjudaginn fer frístund af stað eftir sumarfrí og nú á nýjum stað, í Hamarskóla. Þá byrjum við að taka á móti þeim börnum sem eru á leiðinni í fyrsta bekk. “Við lifum nú við breyttar aðstæður þar sem einstaklingar sem voru gestkomandi sl. helgi hafa greinst með staðfest smit af COVID-19. 48 einstaklingar sem […]

Eitt staðfest smit í Vestmannaeyjum

Einstaklingur búsettur í Vestmannaeyjum hefur greinst með staðfest smit af COVID-19 og er nú kominn í einangrun. Viðkomandi var í sóttkví við greiningu. 75 aðilar eru nú í sóttkví í Vestmannaeyjum. Mánudaginn 10. ágúst nk. mun Íslensk erfðagreining standa fyrir skimum til að kanna útbreiðslu veirunnar í Vestmannaeyjum. Þeir sem hafa fengið boð eru hvattir […]

Tekið á móti leikskólabörnum utandyra næstu vikurnar

Á mánudaginn fara leikskólar bæjarins af fullum krafti af stað, ný börn eru að hefja skólagöngu sína á Sóla og Kirkjugerði og 5 ára börninkveðja og hefja nám í Víkinni. “Við lifum nú við breyttar aðstæður þar sem einstaklingar sem voru gestkomandi í Vestmannaeyjum sl. helgi hafa greinst með staðfest smit af COVID-19. 48 einstaklingar […]

Skimun í Vestmannaeyjum

Ætlunin er að skima 400 manns nk. mánudag  í Eyjum frá  kl. 13:00 til 16:30.  Um slembiúrtak er að ræða til að kanna hvort að simt sé í samfélaginu. Send verða út sms skilaboð með boði um þátttöku. Mikilvægt er að þeir sem fá boð skrái sig sem fyrst eftir að þeir fá boðið í […]

Engar heimsóknir leyfðar

Vegna aðstæðna í samfélaginu tengt Covid-19 þurfum við að grípa til þeirra ráðstafanna að loka deildinni. Felur það í sér að engar heimsóknir eru leyfðar, nema þá í algjörum undantekninum. Deildarstjóri eða vaktstjóri stýra því. Hægt er að hafa samband við deildina í síma 432-2600. Það er miður að taka þessa ákvörðun en gerum það […]

Tímabundnar hertar heimsóknarreglur á Hraunbúðum

Í ljósi nýjustu frétta um smit af Covid-19 sem tengjast Vestmannaeyjum og tilkynningar frá aðgerðarstjórn Vestmannaeyja nú í morgun þurfum við að bregðast við og herða enn meira á heimsóknarreglum segir í frétt á vef Hraunbúða. Við bætum inn grímuskyldu, takmörkum heimsóknir við einn aðstandenda á dag, ítrekum 2 metra regluna og verðum áfram með […]

Aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum hefur verið virkjuð

Einstaklingar sem voru gestkomandi í Vestmannaeyjum sl. helgi hafa greinst með staðfest smit af COVID-19. Smitrakningarteymi almannavarna rekur nú ferðir þeirra. 48 einstaklingar sem eru búsettir í Vestmannaeyjum eru þegar komnir í sóttkví og er von á að þeim fjölgi þegar líða tekur á daginn. Enginn er í einangrun í Vestmannaeyjum. Aðgerðastjórn ítrekar mikilvægi þess […]

Styrkir vegna áskorana sem hafa fylgt COVID-19 faraldri í félagsþjónustu og barnavernd

Byggðastofnun hefur auglýst styrki til sveitarfélaga vegna áskorana sem hafa fylgt COVID-19 faraldri í félagsþjónustu og barnavernd vorið 2020. Umsóknum skal skila eigi síðar en þriðjudaginn 1. september 2020 í gegnum umsóknagátt á vef Byggðastofnunar. Í fjáraukalögum fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir að veita 30 milljónum kr. til að takast á við áskoranir sem fylgja Covid-19 […]

Þjóðhátíð er ekki eini gullkálfur Vestmannaeyinga

Þjóðhátíð er ekki eina tilefni landsmanna til þess að skella sér til Vestmannaeyja að sumarlagi enda eru haldin þar tvö fjölmenn fótboltamót og Goslokahátíð í þokkabót. Aftur á móti sækja ekki jafn margir þessa viðburði en 1.120 keppendur komu saman á Orkumótinu (Pollamótið), auk fararstjóra, þjálfara, foreldra og annarra sem fylgja liðinu, 760 keppendur voru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.