Merki: COVID-19

Samkomubann framlengt

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja samkomubann sem átti á ljúka þann 13. apríl til 4. maí en þetta kemur fram í tilkynningu...

Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja eftir páskaleyfi

Áætlað er að hefja kennslu þann 15. apríl skv. því fyrirkomulagi sem var á skólahaldi áður en til fjarkennslunnar kom og er ákvörðunin er...

Mikið leitað til Landhelgisgæslunnar vegna veikinda á sjó

Álag á stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur aukist síðustu daga og fjölmargar tilkynningar borist um veikindi sjófarenda. Þetta kemur fram frétt á vef Gæslunnar. Varðstjórar hafa því...

Aðalfundi ÍBV frestað

Aðalstjórn ÍBV hefur ákveðið að seinka fyrirhuguðum aðalfundi um óákveðinn tíma. Skv. lögum félagsins skal halda fundinn eigi síðar en 1 maí ár hvert...

Fjöldi smita kominn í 69, fjórir hafa náð bata

Fjöldi smita vegna COVID-19 er nú 69 í Vestmannaeyjum. Þrír til viðbótar greindust með veiruna í dag og voru þeir allir í sóttkví þegar...

Rúmlega eitt þúsund Eyjamenn í skimun

Skimun­ vegna kór­ónu­veirunn­ar hófst á bíla­stæðinu við íþrótta­miðstöðina í Vestmannaeyj­um klukk­an 10 í morg­un og hef­ur verið nóg að gera. Rúm­lega eitt þúsund manns...

Ísfélagið og Vinnnslustöðin fá undanþágu frá samkomubanni

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt lista yfir fyrirtæki sem fengið hafa undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra veitti undanþáguna að...

Staðfest smit í Vestmannaeyjum orðin 66

Enn bætist í hóp smitaðra í Vestmannaeyjum og hafa þrjú smit bæst við í dag og eru staðfest smit í Vestmannaeyjum því orðin 66...

Sérstakir tímar í COVID-19 skimun fyrir einstaklinga í sóttkví

Boðið verður upp á sérstaka COVID-19 skimun fyrir alla einstaklinga sem eru í sóttkví í Vestmannaeyjum eða eru að útskrifast úr henni. Sérstakir tímar eru...

COVID-19 skimun í Eyjum!

Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Vestmannaeyjabæ býður íbúum Vestmannaeyja upp á skimun fyrir COVID-19 dagana 2.-4. Apríl. Sýnataka fer fram við Íþróttahöllina...

Fjögur ný smit í Eyjum

Fjögur smit hafa bæst við í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 63 talsins. Þrír af þessum fjórum voru í sóttkví....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X