Merki: COVID-19

Efst í huga kærleikurinn og hugulsemin

„Kæru vinir Eins og flest ykkar eflaust vita þá hef ég átt í baráttu við þennan fjárans vírus sem herjar á samfélög heimsins.“ Svona...

Þurfum að búa okkur undir að þjóðhátíð verði ekki með eðlilegum...

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir mætti í ítarlegt viðtal í Ísland í dag hjá Frosta Logasyni. Þar rekur Þórhallur það hvernig málin hafa þróast frá áramótum...

Eitt nýtt tilfelli í dag, 29 hafa náð bata

Einn til viðbótar hefur verið greindur með COVID-19 og er fjöldi þeirra sem greinst hafa með staðfest smit því orðinn 103 í Vestmannaeyjum. Aðilinn...

Mjög góð viðbrögð við bakvarðarsveitinni

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir auglýsti síðasta föstudag að vilji væri til að koma á fót sinni eigin bakvarðarsveit í Vestmannaeyjum vegna Covid-19, færi svo...

Handbolta tímabilinu lokið

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í kvöld að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi þess að...

Sjö til viðbótar greinast smitaðir

Sjö einstaklingar til viðbótar hafa verið greindir með COVID-19 og er fjöldi smitaðra orðinn 102 í Vestmannaeyjum. Fjórir þeirra voru þegar í sóttkví. Enn...

Snertilaust bókasafn

Bókasafn Vestmannaeyja hefur ekki lokað heldur lánar enn þá út bækur, snertilaust að sjálfsögðu. "Bækur eru hinn besti félagsskapur og hægt er að panta bækur í...

Fjórtán hafa náð bata – tólf ný smit um helgina

Um helgina hafa 12 smitaðir bæst við og greindust allir nema einn í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Nú er búið að rannsaka 1200 af þeim...

Við björgum mannslífum með því að virða reglur

Á morgun eru þrjár vikur frá því við fengum fyrsta smit COVID-19 staðfest í Vestmannaeyjum. Margt vatn hefur runnið til sjávar og síðan þá...

Fjórtán ný tilfelli – 1500 mættu í skimun Íslenskrar erfðagreiningar

Í dag barst niðurstaða vegna hluta skimunar Íslenskrar erfðagreiningar þar sem 14 sýni greindust jákvæð fyrir COVID-19. Af þeim var helmingur í sóttkví. Stór...

Bakvarðarsveit Hraunbúða

Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir langar að koma á fót sinni eigin bakvarðarsveit í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 fari svo að brottfall verði mikið í hópi starfsmanna. Leitað er...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X