Merki: COVID-19

Þrátt fyrir böl og alheimsstríð, þá verður haldin Þjóðhátíð

ÍBV sendi núna seinnipartinn frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að vinna við undirbúning þjóðhátíðarinnar 2020 haldi áfram, auk vinnu við ráðstafanir komi...

Hátíðarhöld sumarsins takmörkuð við 2.000 einstaklinga

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sendi þann 11. apríl minnisblað varðandi afléttingu takmarkana á samkomum vegna COVID-19 eftir 4. maí 2020 til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Þórhallur leggur...

Dregið úr takmörkunum eftir 4. maí

Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakanir á...

Skólahald næstu vikna

Á morgun miðvikudaginn 15. apríl hefst skóli á ný við Grunnskólan í Vestmannaeyjum, skólahald verður með sama hætti og var áður en við fórum...

Sóttvarnir í Vinnslustöðinni ganga vonum framar

Engin kórónaveirusmit hafa greinst í landvinnslu VSV, skipum, erlendum sölufyrirtækjum eða í Grupeixe saltfiskfyrirtæki VSV í Portúgal. Tveir sjómenn greindust með smit en annar var í...

Ekkert nýtt smit í fimm daga

Ekkert smit hefur greinst síðan 6. apríl í Vestmannaeyjum og eru því komnir 5 dagar án þess að nýtt smit greinist. Hafa verður í...

Líklegt er að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar

Upplýsingafundur almannavarna fór fram klukkan 14:00 í dag. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir fóru yfir stöðuna í COVID-19...

Starfsfólki og foreldrum ber að þakka fyrir jákvæðni, þolinmæði og þrautseigju...

Viðbrögð vegna veiruógnunar voru rædd á fundi fræðsluráðs í síðustu viku. Þar var farið yfir stöðuna í GRV, leikskólunum, tónlistarskóla, frístundaveri og hjá dagforeldrum. Fræðslufulltrúi...

Ekkert nýtt smit í Eyjum á síðasta sólarhring

Ekkert smit hefur greinst síðastliðinn sólarhring í Vestmannaeyjum og er það í fyrsta skipti frá 17. mars sl. Enn er fjöldi staðfestra smita 103 en...

Símaviðtöl vegna Covid 19 á heilsugæslunni yfir páskana

Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru og langrar helgi framundan hefur verið ákveðið að bjóða upp á símaviðtal við hjúkrunarfræðing yfir páskahelgina. Símatímar eru...

Lögreglan í startholunum að sekta

Eftir því sem tíminn líður verðum við öll óþreyjufyllri að Covid-19 faraldurinn gangi yfir og að lífið geti haldið áfram sinn vanagang. Börn og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X