Merki: COVID-19

Tilkynning frá umdæmislækni sóttvarna

Eins og flestir Eyjamenn vita hafa margir einstaklingar greinst með COVID-19 smit í Vestmannaeyjum. Ýmsum sóttvarnaaðgerðum er beitt til að halda frekara smiti í...

Tvö ný smit í Eyjum

Tvö smit hafa greinst til viðbótar í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit því orðin 53. Báðir einstaklingarnir voru þegar í sóttkví. Fjöldi einstaklinga sem...

Aukin þjónusta fyrir foreldra í forgangi

Grunnskóli Vestmannaeyja mun frá og með mánudeginum 30. mars, bjóða upp á skólavistun fyrir börn Foreldrar/forráðmanna sem eru í framlínustörfum og eiga rétt á...

Fasteignagjöldum frestað og framkvæmdum flýtt

Á fundi bæjarráðs í gær, fimmtudag, voru meðal annars ræddar þær efnahagsaðgerðir ríkistjórnarinnar sem snúa að sveitarfélögum. Ljóst er að stjórnvöld og aðrir opinberir...

Tilkynning frá aðgerðastjórn – fjögur ný smit

Fjórir hafa greinst smitaðir í viðbót og eru einstaklingar með staðfest smit því orðnir 51 í Vestmannaeyjum. Af 4 nýgreindum voru 3 þegar í...

Viðbrögð vegna veiruógnunar

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag þar sem bæjarstjóri greindi frá stöðu, stjórnskipulagi og viðbrögðum yfirvalda í Vestmannaeyjum vegna útbreiðslu COVID-19 í sveitarfélaginu. Fyrsta...

Kirkjuklukkur hljóma nú í hádeginu hvern dag

Á dögum samkomubanns leitar kirkjan ýmissa leiða til að koma boðskap sínum til fólksins. Í gær ritaði biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, samstarfsfólki sínu...

Tilkynning frá aðgerðastjórn – 6 ný smit í gær

Í dag er fjöldi þeirra sem greinst hafa með staðfest smit í Vestmannaeyjum orðinn 47. Þannig bættust 6 smitaðir í hópinn seint í gærkvöldi...

SFS vilja fresta veiðigjöldum

Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fram kemur í...

Bankaþjónusta með breyttu sniði

Vegna herts samkomubanns og til að sporna gegn útbreiðslu Covid-19 geta viðskiptavinir aðeins fengið afgreiðslu í útibúi ef erindið er mjög brýnt og ekki...

Tilkynning frá aðgerðastjórn – ellefu ný staðfest smit í Vestmannaeyjum

Rannsóknir á sýnum vegna COVID-19 sem lokið var í kvöld hafa leitt í ljós að 11 til viðbótar eru með staðfest smit í Vestmannaeyjum....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X