Merki: COVID-19

Fjölliðamóti frestað og karate fer í hlé

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum fjölliðamótum yngriflokka næstu tvær vikurnar. Til stóð að mót í 5. fl. kvenna yngri færi fram í...

Barna- og æskulýðsstarf Landakirkju í fullum gangi

Barna- og æskulýðsstarf Landakirkju heldur ótrautt áfram í Landakirkju. Æskulýðsfulltrúinn, Gísli Stefánsson hefur verið frá undanfarnar vikur vegna veikinda en nú er allt komið...

Tveir í sóttkví í Eyjum, fáein sýni verið tekin

Hjörtur Kristjánsson framkæmdastjóri lækninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands sendi frá sér í kvöld upplýsingar um stöðuna á Kórónaveirunni. Þar kemur fram að 23 einstaklingar eru...

Mottumars tónleikum frestað

Tónleikar sem halda átti í tilefni af Mottumars á miðvikudaginn til styrktar Krabbavarnar verður frestað um óákveðin tíma vegna aðstæðna í þjóðfélaginu vegna COVID-19. Meginmarkmið...

Lokað fyrir heimsóknir á HSU

Í ljósi þess að upp hefur komið samfélagssmit COVID-19 veirunnar á Íslandi og lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna þá hefur framkvæmdastjórn HSU tekið...

SASS ferð til Danmerkur frestað vegna kórónuveirunnar

Heimsókn sveitarstjórnarmanna af Suðurlandi til Danmerkur sem fyrirhugð var 9. - 12. mars hefur verið frestað. Þetta staðfesti Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri samtaka sunnlenskra sveitarfélaga...

Af­leiðing­ar lok­un­ar al­var­leg­ar

Þeir aðilar inn­an sjáv­ar­út­vegs­ins sem Morg­un­blaðið hef­ur rætt við hafa veru­leg­ar áhyggj­ur af því hvaða af­leiðing­ar það kann að hafa fyr­ir fyr­ir­tæki...

Fjarlægja sængur, teppi og kodda úr gistirýmum Herjólfs

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ákveðið hafi verið að fjarlægja sængur, teppi og kodda úr...

Einstaklingar í sóttkví í Eyjum (uppfært)

Áður kom fram í frétt Eyjafrétta að þrjú sýni frá Vestmannaeyjum væru til rannsóknar. Það er ekki rétt, misskilningur varð milli blaðamanns og viðmælanda...

Innviðir í Vestmannaeyjum vel í stakk búnir

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja og Rauði krossinn í Vestmannaeyjum hafa nýlega lokið stöðufundi vegna COVID-19 veirusýkingarinnar. Fundurinn nú var haldinn af því tilefni að í gær...

Breytingar hjá Visku vegna samkomubanns

(English below) Í kjölfar þess að Heilbrigðisráðherra hefur sett á samkomubann frá og með miðnætti 15. mars hefur Viska ákveðið að grípa til eftirfarandi ráðstafana. Þau...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X