Merki: COVID-19

Spurningum bæjarbúa vegna Covid19 í Vestmannaeyjum svarað (myndband)

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því bauðst Vestmannaeyingum að leggja inn spurningar í spurningabanka....

Ekkert barnanna sem skimuð voru úr 1.-4. bekk GRV með kórónaveiruna

Það eru tvímælalaust góðar fréttir að af öllum þeim tugum barna sem voru skimuð úr 1.-4. Bekk GRV var ekkert þeirra með kórónaveiruna. Ekkert...

Engin ferð með Herjólfi í dag – sýni til rannsóknar fóru...

Engar ferðir verð sigldar milli lands og Eyja í dag þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur ohf sendi frá sér rétt í þessu....

Rafræn útgáfa vottorða til staðfestingar á sóttkví

Þeir sem þurfa að sitja í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð...

Aðalfundi Vinnslustöðvarinnar frestað

Aðalfundi Vinnslustöðvarinnar hf. sem halda átti fimmtudaginn 26. mars 2020 hefur verið frestað. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem halda átti...

Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað fyrir almenning

Í ljósi þeirra aðstæðna sem komnar eru upp vegna COVID-19 veirunnar og þeirra hertu takmarkanna í Eyjum varðandi samkomur þá verður Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað...

Smári McCart­hy með COVID-19

Smári McCart­hy, þingmaður Pírata, hef­ur greinst með kór­ónu­veiruna. Hann grein­ir frá þessu í færslu á Face­book. Smári hef­ur verið í sjálf­skipaðri sótt­kví í rúma...

Tilkynning frá aðgerðastjórn

Í kvöld voru staðfest 3 ný smit og eru smit því orðin 30 talsins í Vestmannaeyjum. Af þessum 3 var 2 í sóttkví. Fjöldi...

Atvinnulífið, verslun og þjónusta

Við þurfum öll að aðlagast því ástandi sem nú er uppi og þeim hertu aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að...

Breytt tilhögun þjónustu vegna COVID-19

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum vill halda áfram að veita borgurunum þá mikilvægu þjónustu sem embættinu er falið lögum samkvæmt, en þó þannig að lágmarka áhættuna...

Spurt og svarað um stöðuna í Vestmannaeyjum

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því býðst Vestmannaeyingum nú að leggja inn spurningar í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X