Margir Eyjamenn í úrslitum Íslandsmótsins í CrossFit

Íslandsmótið í CrossFit fer fram nú í lok mánaðarins í CrossFit Reykjavík og í Laugadalshöllinni. Mótið er keyrt áfram af CrossFit Reykjavík og haldið í samstarfi við Reykjavík International Games (RIG). Til leiks er boðið þeim efstu í hverjum flokki sem kepptu á CrossFit Open síðasta haust. Alls eru þetta 90 manns sem eru skráðir […]

Frítt í crossfit fyrir grunnskólakrakka

Um aðra helgi, 2. nóvember. Hefst þriggja mánaða verkefni sem styrkt er af Krónunni þar sem boðið er upp á crossfit einu sinni í viku fyrir elstu krakka GRV, 5.-10. bekk þeim að kostnaðarlausu. Nánari tímasetningar verða auglýstar síðar. (meira…)

Ingibjörg Jónsdóttir sigraði sinn flokk í Cyprus Throwdown

Cyprus Throwdown og er alþjóðlegt Crossfit mót sem hefur verið haldið í sjö ár. Fjöldi keppenda er á bilinu 550-600 allir aldurshópar og liðakeppni. Í vor þurftum þátttakendur að taka þátt í undankeppni til að komast inn á mótið. Við heyrðum í Ingibjörgu í morgun. „Það voru 20 keppendur í karlaflokkum og 10 í kvennaflokkum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.