Kubuneh styrkir fótboltalið í Kubuneh
Kubuneh-Allir skipta máli rekur heilsugæslu í þorpinu Kubuneh í Gambíu. Til að fjármagna reksturinn er félagið með verslun í Vestmannaeyjum með sama nafni og selur, notaðan, „second hand” fatnað. Hjónin Þóra Hrönn og Daði Páls, sem eiga og reka verslunina láta sér fátt óviðkomandi sem getur bætt líf fólks í Kubuneh og nágrenni. Heilsugæslan þjónar […]
Byggja myndarlega í Eyjum
Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar í botni Friðarhafnar í Vestmannaeyjum þar sem rísa mun 4.500 fermetra fiskvinnsluhús á tveimur hæðum og frystigeymsla í eigu Leo Seafood. Húsið verður hrein viðbót við núverandi starfsemi Leo Seafood að Garðavegi 14 þar sem nú starfa um 70 manns. Á síðasta ári voru unnin alls 7.000 tonn af hráefni í fiskvinnslu […]