Ragnheiður nýr deildarstjóri á dagdvölinni

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu deildarstjóra í dagdvölinni Bjarginu lausa til umsóknar. Ragnheiður Geirsdóttir hefur verið ráðin nýr deildarstjóri í dagdvölinni Bjarginu. Ragnheiður útskrifaðist sem sjúkraliði árið 2007 og hefur mikla reynslu sem sjúkraliði. Ragnheiður leysti af sem deildarstjóri í Bjarginu um tíma og hefur að undanförnu starfað sem dagdvalarfulltrúi í Bjarginu. Ragnheiður mun taka […]

Bauð dagdvölinni í skemmtiferð

Í gær bauð Alfreð Alfreðsson, hjá Óðni Travel, fólkinu í Dagdvölinni Bjarginu í rútuferð um eyjuna þar sem meðal annars voru skoðaðar breytingarnar á nýja hrauninu og kíkt í Dalinn sem er kominn í þjóðhátíðarbúning. Logn var á Stórhöfða, lundi í bjarginu og skemmtiferðaskip víða. „Stjáni á Emmunni stóð sig meistara vel sem leiðsögumaður. Takk […]