Ánægja með þjónustu dagforeldra í Eyjum

Dagvistun í heimahúsum var til umræðu í fræðsluráði í síðustu viku en gerð var viðhorfskönnunar meðal foreldra sem nýttu þjónustu dagforeldra árið 2019. Niðurstaðan var kynnt á fundinum. Könnunin var send út á rafrænu formi til foreldra 29 barna sem nýttu þjónustu dagforeldra og svöruðu 16 foreldrar könnuninni eða um 55% Spurt var um ánægju […]
Niðurgreiðslur hækka, heimgreiðslur hætta

Á fundi fræðsluráð í gær miðvikudag lagði framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fram tillögur að breytingum varðandi niðurgreiðslur til dagforeldra sem og breytingu varðandi heimagreiðslur. Lagt var til að niðurgreiðslur til foreldra á dagforeldrgreiðslum hækki verulega sem og leikfangastyrkur til dagforeldra. „Vegna þess hve mörg laus pláss eru hjá dagforeldrum og aukning á leikskólaplássum hjá Vestmannaeyjabæ […]
Óvissa með starfsemi dagforeldra

Við sögðum frá því fyrir nokkru að öll 12 mánaða börn í Eyjum hafi fengið leikskólapláss. Það er ekkert nema jákvætt en setur hins vegar rekstur dagforeldra uppnám vegna skorts á börnum, í augnablikinu að minnsta kosti. „Nokkur óvissa er með rekstur á núverandi dagforeldraúrræðum vegna aukins framboðs á leikskólaplássum og fækkun barna í árgöngum. […]