Merki: Davíð Egilsson

Sjúkraflug undir fordæmalausu álagi

Staðan á HSU í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Davíð Egilsson, yfirlæknir heilsugæslunnar í Vestmannaeyjum, kom á fund bæjarráðs og...

Á þriðja dag að koma sýnum til greiningar

"Tölur sem hafa birst inn á heimasíðu HSU hafa ekki gefið rétta mynd af stöðunni í Eyjum undanfarna daga þar sem komið var fram...

Varðandi hraðpróf vegna Covid-19

Í dag, föstudaginn 17/12 er búist við metfjölda í hraðpróf á Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum, eða yfir 200 manns. Því er hætt við að það...

Sextán í einangrun, uppruni flestra smita þekktur

Það hefur fjölgað einstaklingum í einangrun í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í dag eru 16 einstaklingar skráðir í einangrun að sögn Davíðs Egilssonar, yfirlæknis á Heilsugæslu...

Staðan áfram almennt góð í Eyjum

Við leituðum eftir upplýsingum frá HSU um stöðu mála í faraldrinum en reglulega berast fréttir af fjölda smita víða um land. Davíð Egilsson yfirlæknir...

Tíu í einangrun – Flest smitanna tengjast ferðum erlendis

Davíð Egilsson, yfirlæknir og svæðislæknir sóttvarna hjá HSU Vestmannaeyjum segir stöðuna á Covid-19 í Eyjum hafa verið ágæta undanfarið. "Það hafa verið að detta inn...

Einhver hópur af fólki mun lenda í sóttkví

Fréttum af nýjustu bylgju covid faraldursins hafa verið áberandi síðustu daga en þrír eru inniliggjandi á Landspítalanum og 369 í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans,...

Trúi ekki að þessi staða sé komin upp

Engin þyrla á vegum landhelgisgæslunnar verður tiltæk í dag fimmtudag og föstudag, og jafnvel lengur, vegna verkfalls flugvirkja. Þyrlur landhelgisgæslunnar sinna yfirleitt sjúkraflutningum þegar...

Staða flugsins áhyggjuefni

„Það er auðvitað áhyggju­efni að geta ekki gengið að því að vera með fast­ar flug­ferðir til og frá Vest­manna­eyj­um,“ seg­ir Dí­ana Óskars­dótt­ir, for­stjóri Heil­brigðis­stofn­un­ar...

Endurteknar mótefnamælingar vegna Covid-19

Ákveðið hefur verið í samstarfi við Íslenska Erfðagreiningu að endurtaka mótefnamælingar m.t.t. Covid-19 hjá einstaklingum sem hafa haft staðfest Covid-19 smit. Tilgangurinn er að...

Davíð Egilsson nýr svæðislæknir sóttvarna í Vestmanneyjum

Davíð Egilsson yfirlæknir á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum er nýr svæðislæknir sóttvarna í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram á vefsíðu HSU. Davíð lærði læknisfræði við...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X