Vel heppnað dömukvöld hjá Dízó

Árlega dömukvöld Dízo var haldið í gærkvöldi. Hárgreiðslumaðurinn Baldur Rafn var á svæðinu og kenndi á nýjustu tækin fyrir hárið. Stelpurnar á Dízó voru með afslætti, happadrætti og léttar veitingar. Björg Hjaltested opnaði á dögunum nýja vefverslun með hinum ýmsu vörum fyrir húðina og heimilið. Hún kynnti vörurnar sínar í gærkvöldi og bauð uppá afslætti. […]