Brota­löm í ráðning­ar­ferli

Í lok síðasta mánaðar féll dómur í Héraðsdómi Suður­lands í máli Andrés­ar Þor­steins Sig­urðsson­ar sem stefnt hafði Vest­manna­eyja­bæ og Vest­manna­eyja­höfn og tapaði Andrés í mál­inu gegn bæn­um en í máli hans gegn Vest­manna­eyja­höfn var talið að brota­löm hefði verið í ráðning­ar­ferli í starf hafn­ar­stjóra, starfi sem Andrés sótti um en fékk ekki. Andrés sótti um […]

Elliði nýr í stjórn Hafnasambandsins og Dóra Björk í varastjórn

Hafnasamband Íslands fór fram í Félagsheimilinu Klifi í Snæfelsbæ dagna 27. og 28. október sl. Á fundinum var stjórn HÍ árin 2022-2024 kjörin. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í Hafnarfirði, fékk endurnýjað umboð til að leiða Hafnasambandið næstu tvö ár en auk hans sitja áfram í stjórninni þau Pétur Ólafsson, Hafnasamlagi Norðurlands og Alexandra Jóhannesdóttir frá Skagastrandarhöfnum. […]

Dóra Björk ráðin hafnarstjóri

Geirlaug Jóhannsdóttir frá Hagvangi mætti á fjarfundi  á fund framkvæmda og hafnarráðs sem fram fór í gær. Þar greindi hún frá niðurstöðum á mati á umsækjendum um stöðu hafnarstjóra en 5 umsóknir bárust en umsækjendur voru: Andrés Þorsteinn Sigurðsson, Dóra Björk Gunnarsdóttir, Guðni Grímsson, Sigurður Ingason, Sindri Ólafsson. Fór Geirlaug ítarlega yfir ráðningarferlið og þá […]

Gleymdust ungmennin okkar?

Undanfarnar vikur hef ég verið ósátt við aðgerðaleysi menntamálayfirvalda gagnvart börnum okkar, sem eru 16 ára og eldri. Þessi börn hafa lítið sem ekkert fengið að sækja námið sökum sóttvarnaaðgerða, hefur verið boðið upp á neyðarkennslu næstum alla þessa önn sem og stóran hluta síðustu annar. Það er varla hægt að segja að kennslan sem […]