Þetta er sögulega lélegt
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrrum leikmaður ÍBV og fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu segir það sorglegt að fylgjast með þeirri þróun sem hafi átt sér stað í kringum knattspyrnuna í Eyjum. Þetta kemur fram í viðtali við Gunnar í hlaðvarpinu “Chess after dark”, viðtalið í heild sinni má spila hér að neðan. DV birti fyrst frétt um […]