Jól í skókassa að ljúka
Verkefnið Jól í skókassa sem hefur verið í gangi nú í október lýkur hér í Vestmannaeyjum nk. föstudag 30. október. Skila má skókössum í safnaðarheimili Landakirkju sem er opið að jafnaði kl. 9:00-15:00 virka daga. Ef ekki er opið í Landakirkju má skila kössum niður á Flytjanda sem er einn bakjarla verkefnisins. Nálgast má skókassa […]
Jól í skókassa farið af stað á nýjan leik
Jól í skókassa, verkefni KFUM og KFUK á Íslandi, sem hefur hlotið mikinn stuðning og notið mikillar velgengni undanfarin ár er aftur farið af stað þrátt fyrir aðstæður í þjóðfélaginu. Verkefnið snýst um að setja litlar og einfaldar gjafir í skókassa sem síðan eru sendir til munaðarlausra og fátækra barna í Úkraínu. Tekið er á […]
Kveður verkefnið og Eyjarnar með miklum söknuði
Í gærkvöld sigldi Eimskip sína síðustu ferð á Herjólfi milli lands og Eyja eftir þrettán ár í brúnni en nýr rekstraraðili tók við nú í morgun. Eyjafréttir tóku púlsinn á Gunnlaugi Grettissyni sem haldið hefur utan um siglingar Herjólfs undanfarin átta ár. „Fyrst og fremst mikið þakklæti fyrir að hafa unnið með þessu frábæra samstarfsfólki […]