Einsi kaldi og Cristiano Ronaldo elska íslenskan saltfisk

Nú á dögum hélt Eyjapeyinn og matreiðslumeistarinn Einar Björn Árnason til Portúgal með það markmið að kynna íslenska saltfiskinn þar í landi. Einar Björn, eða Einsi kaldi eins og hann er jafnan kallaður, var í þessari ferð fulltrúi markaðsvekefnisins „Bacalhau da Islandia” sem Íslandsstofa hefur staðið að síðan árið 2013, í samstarfi við framleiðendur og […]

Krabbavörn fékk styrk frá Einsa Kalda

Processed with VSCO with hb1 preset

Á bleika daginn sem haldinn var 11. október runnu 1000 krónur af hverri seldri máltíð hjá Einsa Kalda til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Í vikunni afhenti Sara Sjöfn Grettisdóttir verkefna- og markaðsstjóri Einsa Kalda, Sigurbjörgu Kristínu Óskarsdóttur formanni Krabbavarnar í Vestmannaeyjum ágóðan af bleika deginum. Sigurbjörg Kristín þakkaði  gjöfina til félagsins við afhendinguna og sagði það […]

Ítölsk Michelin pop-up helgi

Í febrúar heimsóttu ítalskir meistarakokkar Vestmannaeyjar heim en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þeir koma þar sem þeir voru hérna með ítalska daga á Einsa Kalda fyrir fjórum árum. Með í för var Marco Savini en hann er frá einu af virtari trufflufyrirtækjum á Ítalíu, sem eru í viðskiptum við marga af þekktustu […]

Enn bætist í hópinn

Jólahlaðborð Hallarinnar og Einsa kalda, Jólastjörnur Hallarinnar, verður jafnvel enn glæsilegra en undanfarin ár.  Fyrir utan hið frábæra jólahlaðborð Einars Björns og starfsfólks hans, verður boðið upp á glæsilega tónlistarveislu. Við munum í gegnum kvöldið hlusta á jólatónlist, en einnig aðra tónlist, því við verðum með ljúflinginn og sjarmörinn Geir Ólafs í húsi, sem mun […]